Það getur vafist fyrir sumum að segja sögu og má segja að það sé tækni að segja skemmtilega sögu. Sumir geta einfaldlega gert góða sögu úr leiðinlegu efni.
Gaurinn hér að neðan er ekki alveg með þetta á hreinu og nær hann að segja einhverja leiðinlegustu sögu sögunnar, og það á aðeins einni mínútu.