Uber tapaði 250 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 21. desember 2016 11:00 Þjónusta Uber er vinsæl í New York. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam tap skutlþjónustunnar Uber yfir 2,2 milljörðum dollara, jafnvirði 252 milljarða íslenskra króna. Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, en starfsemin í Kína er ekki tekin þar með. Bloomberg greinir frá þessu. Tapið er þó ekkert miðað við virði fyrirtækisins, en fyrirtækið er metið á 69 milljarða dollara sem er meira en General Motors og Twitter samanlagt. Nettótekjur fyrirtækisins hafa haldið áfram að aukast á árinu og námu 3,76 milljörðum dollara á fyrstu níu mánuðum ársins. Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00 Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum ársins nam tap skutlþjónustunnar Uber yfir 2,2 milljörðum dollara, jafnvirði 252 milljarða íslenskra króna. Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, en starfsemin í Kína er ekki tekin þar með. Bloomberg greinir frá þessu. Tapið er þó ekkert miðað við virði fyrirtækisins, en fyrirtækið er metið á 69 milljarða dollara sem er meira en General Motors og Twitter samanlagt. Nettótekjur fyrirtækisins hafa haldið áfram að aukast á árinu og námu 3,76 milljörðum dollara á fyrstu níu mánuðum ársins.
Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00 Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00
Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58