Risarafhlöðuverksmiðja Tesla séð úr dróna Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 12:58 Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla. Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent
Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla.
Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent