Körfuboltakvöld: Viss um að hann speglar sig í LeBron James | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 15:30 Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45