Skoda Superb RS á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 16:47 Svona gæti Skoda Superb RS litið út. Fá má hinn nýja Skoda Superb með 280 hestafla 2,0 lítra TSI vél en nú gæti verið á leiðinni enn öflugri gerð bílsins, þ.e. RS-útgáfa hans, eins og til er af Octavia. Líklega yrða sá bíll vel yfir 300 hestöflin. Núverandi Superb með 280 hestafla vélinni er ári snöggur, eða 5,8 sekúndur í hundraðið og með rafrænt takmarkaðan hámarkshraða við 250 km/klst. Þá gæti RS-gerð orðið kringum 5 sekúndurnar í hundraðið. Skoda Octavia RS er bæði hægt að fá með öflugri bensínvél og dísilvél og ef til vill yrði það sama uppá teningnum með Superb RS. Nú er bara að vona að Superb verði að raunveruleika, en fréttir af honum komu ekki beint frá höfuðstöðvunum, heldur frá forstjóra Skoda í Ástralíu. Það er engin ástæða til að halda að Ástralir fari með fleipur þó þeir búi hinu megin á hnettinum.....og svona að aftan Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent
Fá má hinn nýja Skoda Superb með 280 hestafla 2,0 lítra TSI vél en nú gæti verið á leiðinni enn öflugri gerð bílsins, þ.e. RS-útgáfa hans, eins og til er af Octavia. Líklega yrða sá bíll vel yfir 300 hestöflin. Núverandi Superb með 280 hestafla vélinni er ári snöggur, eða 5,8 sekúndur í hundraðið og með rafrænt takmarkaðan hámarkshraða við 250 km/klst. Þá gæti RS-gerð orðið kringum 5 sekúndurnar í hundraðið. Skoda Octavia RS er bæði hægt að fá með öflugri bensínvél og dísilvél og ef til vill yrði það sama uppá teningnum með Superb RS. Nú er bara að vona að Superb verði að raunveruleika, en fréttir af honum komu ekki beint frá höfuðstöðvunum, heldur frá forstjóra Skoda í Ástralíu. Það er engin ástæða til að halda að Ástralir fari með fleipur þó þeir búi hinu megin á hnettinum.....og svona að aftan
Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent