Eyddu 242 milljörðum í ekkert Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2016 13:47 Talsverður munur er á verði 87 og 93 oktana bensíns í Bandaríkjunum. Þeir bíleigendur í Bandaríkjunum sem völdu sér á síðasta ári að dæla 93 oktana Premium bensíni á bíla sína í stað hefðbundins og ódýrara 87 oktana bensíns virðast hafa eytt 2,1 milljörðum dala í ekki neitt, eða 242 milljörðum króna. Sá er munurinn á kaupverði alls þess 93 Premium bensíns sem keypt var í fyrra í samanburði við 87 oktana bensín. American Automotive Association (AAA) gerði könnun á áhrifum þess að vera með 93 Premium bensín á nokkrum gerðum bíla og fundu út að það breytti nákvæmlega engu í samanburði við 87 oktana bensín. Eyðsla minnkaði ekki, né mengun þeirra og afl jókst ekki heldur. Hinsvegar ætti bíleigendur fremur að horfa til þess að bensínið sem þeir setja á bíla sína sé merkt TOP TIER, sama hver oktantalan er. Það bensín sem merkt er TOP TIER getur haft 19 sinnum minna af óæskilegum efnum sem falla út í gangverk vélanna og slíkt bensín eykur einnig á afl vélanna og minnkar eyðslu. Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent
Þeir bíleigendur í Bandaríkjunum sem völdu sér á síðasta ári að dæla 93 oktana Premium bensíni á bíla sína í stað hefðbundins og ódýrara 87 oktana bensíns virðast hafa eytt 2,1 milljörðum dala í ekki neitt, eða 242 milljörðum króna. Sá er munurinn á kaupverði alls þess 93 Premium bensíns sem keypt var í fyrra í samanburði við 87 oktana bensín. American Automotive Association (AAA) gerði könnun á áhrifum þess að vera með 93 Premium bensín á nokkrum gerðum bíla og fundu út að það breytti nákvæmlega engu í samanburði við 87 oktana bensín. Eyðsla minnkaði ekki, né mengun þeirra og afl jókst ekki heldur. Hinsvegar ætti bíleigendur fremur að horfa til þess að bensínið sem þeir setja á bíla sína sé merkt TOP TIER, sama hver oktantalan er. Það bensín sem merkt er TOP TIER getur haft 19 sinnum minna af óæskilegum efnum sem falla út í gangverk vélanna og slíkt bensín eykur einnig á afl vélanna og minnkar eyðslu.
Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent