Bíll springur í loft upp í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 14:36 Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent
Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent