Ofurhetjur á Porsche Roadshow 2016 komnar til landsins Finnur Thorlacius skrifar 11. ágúst 2016 15:15 Ofurbílarnir 5 sem komnir eru til landsins í tilefni af Roadshow 2016 hjá Bílabúð Benna. Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. - 19. ágúst, en þar gefst þátttakendum tækifæri til að aka ofursportbílum á kappaksturbraut Kvartmíluklúbbsins undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara. Enn eru nokkur laus pláss en lesa má nánar um viðburðinn á fésbókarsíðu Bílabúðar Benna. Einnig verða þessir bílar til sýnis á stórsýningu Porsche núna á laugardaginn og gefst þar áhugafólki tækifæri til að skoða þessa mögnuðu bíla ásamt ofurhetjunum 718 Boxster og Cayman GT4 sem verða frumsýndar. Stórsýning Porsche fer fram í Porsche salnum, laugardaginn frá kl. 12 til 16. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent
Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. - 19. ágúst, en þar gefst þátttakendum tækifæri til að aka ofursportbílum á kappaksturbraut Kvartmíluklúbbsins undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara. Enn eru nokkur laus pláss en lesa má nánar um viðburðinn á fésbókarsíðu Bílabúðar Benna. Einnig verða þessir bílar til sýnis á stórsýningu Porsche núna á laugardaginn og gefst þar áhugafólki tækifæri til að skoða þessa mögnuðu bíla ásamt ofurhetjunum 718 Boxster og Cayman GT4 sem verða frumsýndar. Stórsýning Porsche fer fram í Porsche salnum, laugardaginn frá kl. 12 til 16.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent