Pabbi keypti DeLorean Finnur Thorlacius skrifar 17. ágúst 2016 09:04 Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent
Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent