Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Sæunn Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2016 10:07 Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Vísir/Getty Forstjórar hundrað stærstu fyrirtækja Bretlands, sem tilheyra FTSE 100 vísitölunni, eru að meðaltali með 5,5 milljónir punda, jafnvirði 865 milljóna króna, í laun á ári. BBC greinir frá því að tekjur forstjóranna hækkuðu um tíu prósent árið 2015. Miðgildi launannna er rétt undir fjórum milljónum punda, sem er 144 sinnum miðgildi launa Breta. Theresa May, nýr forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst því yfir að hún vilji taka á of háaum launum innan fyrirtækja. Hún segir að launin sem framkvæmdastjórn fyrirtækis ákvarði ættu að vera bindandi. Í júlí lýsti hún því yfir að það væri komið órökrétt, óhollt og vaxandi bil milli þess sem leiðandi fyrirtæki greiði starfsmönnum sínum og hvað þeir greiða yfirmönnum í laun. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forstjórar hundrað stærstu fyrirtækja Bretlands, sem tilheyra FTSE 100 vísitölunni, eru að meðaltali með 5,5 milljónir punda, jafnvirði 865 milljóna króna, í laun á ári. BBC greinir frá því að tekjur forstjóranna hækkuðu um tíu prósent árið 2015. Miðgildi launannna er rétt undir fjórum milljónum punda, sem er 144 sinnum miðgildi launa Breta. Theresa May, nýr forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst því yfir að hún vilji taka á of háaum launum innan fyrirtækja. Hún segir að launin sem framkvæmdastjórn fyrirtækis ákvarði ættu að vera bindandi. Í júlí lýsti hún því yfir að það væri komið órökrétt, óhollt og vaxandi bil milli þess sem leiðandi fyrirtæki greiði starfsmönnum sínum og hvað þeir greiða yfirmönnum í laun.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira