Tap hjá Boeing í fyrsta sinn í sjö ár Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júlí 2016 13:04 Boeing 737 max tekst á loft í fyrsta sinn. Mynd/Boeing. Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði 234 milljónum dollara, jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi. Um er að ræða fyrsta tap hjá fyrirtækinu í tæplega sjö ár. Reuters greinir frá því að sektir hafi spilað þar inn. Hagnaður Boeing, sem er stærsti flugvélaframleiðandi heims, nam 34 bandarískum sentum á hlut á fjórðungnum, samanborið við 1,59 dollara árið áður. Tekjur jukust hins vegar um eitt prósent milli ára og námu 24,8 milljörðum dollara, jafnvirði íslenskra króna. Forsvarsmenn Boeing sjá fram á 6,4 til 6,6 dollara hagnað á hlut á árinu 2016, samanborið við 8,45 til 8,65 dollara á hlut á síðasta ári. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði 234 milljónum dollara, jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi. Um er að ræða fyrsta tap hjá fyrirtækinu í tæplega sjö ár. Reuters greinir frá því að sektir hafi spilað þar inn. Hagnaður Boeing, sem er stærsti flugvélaframleiðandi heims, nam 34 bandarískum sentum á hlut á fjórðungnum, samanborið við 1,59 dollara árið áður. Tekjur jukust hins vegar um eitt prósent milli ára og námu 24,8 milljörðum dollara, jafnvirði íslenskra króna. Forsvarsmenn Boeing sjá fram á 6,4 til 6,6 dollara hagnað á hlut á árinu 2016, samanborið við 8,45 til 8,65 dollara á hlut á síðasta ári.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira