Tekjur Íslendinga: Sigrún Magnúsdóttir tekjuhæsta konan á þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2016 11:40 Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, mætir á einn af þingflokksfundum Framsóknar þegar Panama-stormurinn stóð sem hæst. vísir/vilhelm Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Ólafur Ragnar var með tæplega 2,3 milljónir í laun á mánuði á síðasta ári samkvæmt listanum en næstekjuhæstur er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra með 1,7 milljónir króna á mánuði. Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra er í þriðja sæti yfir launahæstu ráðherrana og alþingismenn eða tæpar 1,7 milljónir á mánuði. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra er launahæsta konan á þingi með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði í tekjur. Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis er með rúmlega 1,4 milljónir í tekjur á mánuði, næst á eftir honum kemur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Þá raða Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrvearndi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra sér í næstu sæti, einnig með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og efnahags-og fjármálaráðherra er svo í tíunda sæti á listanum með tæpar 1,3 milljónir á mánuði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna er síðan launahæsti þingmaðurinn sem ekki er ráðherra með um 1,1 milljón í tekjur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Ólafur Ragnar var með tæplega 2,3 milljónir í laun á mánuði á síðasta ári samkvæmt listanum en næstekjuhæstur er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra með 1,7 milljónir króna á mánuði. Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra er í þriðja sæti yfir launahæstu ráðherrana og alþingismenn eða tæpar 1,7 milljónir á mánuði. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra er launahæsta konan á þingi með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði í tekjur. Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis er með rúmlega 1,4 milljónir í tekjur á mánuði, næst á eftir honum kemur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Þá raða Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrvearndi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra sér í næstu sæti, einnig með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og efnahags-og fjármálaráðherra er svo í tíunda sæti á listanum með tæpar 1,3 milljónir á mánuði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna er síðan launahæsti þingmaðurinn sem ekki er ráðherra með um 1,1 milljón í tekjur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14
Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29
Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34