Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Kristján Már Unnarsson skrifar 4. júlí 2016 20:30 Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð erlendra ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót sem heimamenn þurfi að þola stóran hluta ársins. Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir frá Bárðardalsvegi og rætt við Dagbjörtu Jónsdóttur, sveitarstjóra Þingeyjarsveitar. Hann er einn lengsti dalur landsins og státar bæði af Goðafossi og Aldeyjarfossi. Skjálfandafljót rennur eftir honum miðjum en beggja megin eru bara malarvegir, ekki einn einasti kílómetri hefur verið lagður bundnu slitlagi. Umferðin stóreykst á sumrin þegar Sprengisandsleið opnast.Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Dagbjört Jónsdóttir, segir reynt að senda áskoranir á ráðherra og þingmenn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Íbúar dalsins hafa árum saman beðið um lagfæringar og sveitarstjórnin sendir áskoranir til Alþingis og ráðherra. Svo lélegur er vegurinn orðinn að vegheflar duga ekki lengur. Í viðtalinu, sem sjá má hér að ofan, lýsir Dagbjört ástandinu. Hún spyr hvort ráðamenn meini eitthvað með því að tala upp ferðaþjónustuna sem þýðingarmestu atvinnugrein landsins. Tengdar fréttir Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð erlendra ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót sem heimamenn þurfi að þola stóran hluta ársins. Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir frá Bárðardalsvegi og rætt við Dagbjörtu Jónsdóttur, sveitarstjóra Þingeyjarsveitar. Hann er einn lengsti dalur landsins og státar bæði af Goðafossi og Aldeyjarfossi. Skjálfandafljót rennur eftir honum miðjum en beggja megin eru bara malarvegir, ekki einn einasti kílómetri hefur verið lagður bundnu slitlagi. Umferðin stóreykst á sumrin þegar Sprengisandsleið opnast.Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Dagbjört Jónsdóttir, segir reynt að senda áskoranir á ráðherra og þingmenn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Íbúar dalsins hafa árum saman beðið um lagfæringar og sveitarstjórnin sendir áskoranir til Alþingis og ráðherra. Svo lélegur er vegurinn orðinn að vegheflar duga ekki lengur. Í viðtalinu, sem sjá má hér að ofan, lýsir Dagbjört ástandinu. Hún spyr hvort ráðamenn meini eitthvað með því að tala upp ferðaþjónustuna sem þýðingarmestu atvinnugrein landsins.
Tengdar fréttir Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent