Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Kristján Már Unnarsson skrifar 4. júlí 2016 20:30 Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð erlendra ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót sem heimamenn þurfi að þola stóran hluta ársins. Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir frá Bárðardalsvegi og rætt við Dagbjörtu Jónsdóttur, sveitarstjóra Þingeyjarsveitar. Hann er einn lengsti dalur landsins og státar bæði af Goðafossi og Aldeyjarfossi. Skjálfandafljót rennur eftir honum miðjum en beggja megin eru bara malarvegir, ekki einn einasti kílómetri hefur verið lagður bundnu slitlagi. Umferðin stóreykst á sumrin þegar Sprengisandsleið opnast.Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Dagbjört Jónsdóttir, segir reynt að senda áskoranir á ráðherra og þingmenn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Íbúar dalsins hafa árum saman beðið um lagfæringar og sveitarstjórnin sendir áskoranir til Alþingis og ráðherra. Svo lélegur er vegurinn orðinn að vegheflar duga ekki lengur. Í viðtalinu, sem sjá má hér að ofan, lýsir Dagbjört ástandinu. Hún spyr hvort ráðamenn meini eitthvað með því að tala upp ferðaþjónustuna sem þýðingarmestu atvinnugrein landsins. Tengdar fréttir Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð erlendra ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót sem heimamenn þurfi að þola stóran hluta ársins. Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir frá Bárðardalsvegi og rætt við Dagbjörtu Jónsdóttur, sveitarstjóra Þingeyjarsveitar. Hann er einn lengsti dalur landsins og státar bæði af Goðafossi og Aldeyjarfossi. Skjálfandafljót rennur eftir honum miðjum en beggja megin eru bara malarvegir, ekki einn einasti kílómetri hefur verið lagður bundnu slitlagi. Umferðin stóreykst á sumrin þegar Sprengisandsleið opnast.Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Dagbjört Jónsdóttir, segir reynt að senda áskoranir á ráðherra og þingmenn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Íbúar dalsins hafa árum saman beðið um lagfæringar og sveitarstjórnin sendir áskoranir til Alþingis og ráðherra. Svo lélegur er vegurinn orðinn að vegheflar duga ekki lengur. Í viðtalinu, sem sjá má hér að ofan, lýsir Dagbjört ástandinu. Hún spyr hvort ráðamenn meini eitthvað með því að tala upp ferðaþjónustuna sem þýðingarmestu atvinnugrein landsins.
Tengdar fréttir Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28