Í umfjöllun um herferðina á Nútímanum er vitnað í rannsóknað sem sýna að kjörsókn ungs fólks hefur minnkað hraðar síðastliðin heldur en kjörsókn þeirra sem eldir eru. Markmið herferðarinnar er að snúa þessari þróun við en myndbandið, sem er mjög skemmtilegt má sjá hér að neðan.
Allar upplýsingar um kosningarnar má svo nálgast hér.