Ber er hver að baki nema sér bróður eigi Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. júní 2016 11:00 Það er gott að eiga góðan vin í harðri kosningabaráttunni Vísir/Vilhelm Jóhanna Vigdís Arnardóttir hefur þekkt Guðna Th. í mörg ár. Guðni Th. Jóhannesson Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona er yfirlýst stuðningskona Guðna og það er alls ekki að ástæðulausu.Þekkist þið Guðni persónulega? „Ég er búin að þekkja hann alla ævi, við erum nágrannar og ég var með honum í skóla og ég þekki hann bara af góðu. Mér finnst hann hógvær og klár... ég gæti haldið alveg endalaust áfram.“Kött Grá Pjé dáist að Elísabetu Jökulsdóttur en er feiminn við að heilsa henni.Elísabet Jökulsdóttir Kött Grá Pjé rappari og skáld er ekki mikil aðdáandi forsetaembættisins en hann hefur þó ekki farið leynt með aðdáun sína á kollega sínum í skáldskapnum. „Mér finnst Andri afbragðsfínn náungi og hafði gaman af sögutímunum hjá Guðna þokulúðri Jó. en Elísabet er bara svo mögnuð týpa, kjaftfor, fyndin og óútpæld. Skáld og sprellari. Svo er manifestóið hennar stórfallegt plagg. Manneskjulegt og blátt áfram. Í sem skemmstu máli finnst mér hún æði.“ Þau þekkjast ekki persónulega en hann segir mér þó að þau hafi eitt sinn verið stödd á sama stað á sama tíma og að hann hafi ekki þorað að heilsa henni, verið „starstruck“ - svo mikil er sú aðdáun.Svavar Örn Svavarsson hefur átt í löngu viðskipta- og vinasambandi við Höllu Tómasdóttur.Halla Tómasdóttir Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður og tískulögga er aðdáandi Höllu Tómasdóttur enda hefur hann klippt á henni hárið síðastliðin 20 ár. „Það eru mjög margir frambærilegir þarna en þetta er persónuleg vinátta líka sem ræður svolítið mikið för. Það sem hún hefur verið að gera – þessi Ted fyrirlestur, að hafa verið með V ráðstefnu á síðasta ári, þjóðfundurinn – allt þetta. Hún er búin að vera að vinna að þessum málefnum sem prýða góðan forseta.“Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur lengi dáðst að Andra Snæ.Andri Snær Magnason Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistamaður er eitilharður stuðningsmaður Andra Snæs. „Ég hitti Andra fyrst fyrir 10 árum síðan, þá vorum við nokkur í Austurbæjarskóla áhugasöm um aktivisma. Við vorum nýbúin að lesa Draumalandið og við fengum hann til að flytja smá fyrirlestur fyrir okkur um náttúruvernd og framtíðina. Íslendingum hefur sjaldan staðið til boða jafn hugmyndaríkur og nýsköpunarsinnaður maður í þetta embætti. Ég á erfitt með að ímynda mér annan frambjóðanda sem hefur jafnmikið nýtt fram að færa fyrir Bessastaði. Hann hefur verið ómaklega gagnrýndur fyrir að vera á listamannalaunum og fyrir að hafa skoðanir á náttúrunni. Ef það væri ekki fyrir fólk hér á landi sem tileinkar líf sitt ritlistinni þá væri ég ekki að hylla Andra Snæ í þessu töluðu orðum á íslensku. Ef við getum ekki kosið eitthvað nýtt og ferskt á Bessastaði til hvers þá að halda þessu embætti gangandi?“ Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Jóhanna Vigdís Arnardóttir hefur þekkt Guðna Th. í mörg ár. Guðni Th. Jóhannesson Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona er yfirlýst stuðningskona Guðna og það er alls ekki að ástæðulausu.Þekkist þið Guðni persónulega? „Ég er búin að þekkja hann alla ævi, við erum nágrannar og ég var með honum í skóla og ég þekki hann bara af góðu. Mér finnst hann hógvær og klár... ég gæti haldið alveg endalaust áfram.“Kött Grá Pjé dáist að Elísabetu Jökulsdóttur en er feiminn við að heilsa henni.Elísabet Jökulsdóttir Kött Grá Pjé rappari og skáld er ekki mikil aðdáandi forsetaembættisins en hann hefur þó ekki farið leynt með aðdáun sína á kollega sínum í skáldskapnum. „Mér finnst Andri afbragðsfínn náungi og hafði gaman af sögutímunum hjá Guðna þokulúðri Jó. en Elísabet er bara svo mögnuð týpa, kjaftfor, fyndin og óútpæld. Skáld og sprellari. Svo er manifestóið hennar stórfallegt plagg. Manneskjulegt og blátt áfram. Í sem skemmstu máli finnst mér hún æði.“ Þau þekkjast ekki persónulega en hann segir mér þó að þau hafi eitt sinn verið stödd á sama stað á sama tíma og að hann hafi ekki þorað að heilsa henni, verið „starstruck“ - svo mikil er sú aðdáun.Svavar Örn Svavarsson hefur átt í löngu viðskipta- og vinasambandi við Höllu Tómasdóttur.Halla Tómasdóttir Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður og tískulögga er aðdáandi Höllu Tómasdóttur enda hefur hann klippt á henni hárið síðastliðin 20 ár. „Það eru mjög margir frambærilegir þarna en þetta er persónuleg vinátta líka sem ræður svolítið mikið för. Það sem hún hefur verið að gera – þessi Ted fyrirlestur, að hafa verið með V ráðstefnu á síðasta ári, þjóðfundurinn – allt þetta. Hún er búin að vera að vinna að þessum málefnum sem prýða góðan forseta.“Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur lengi dáðst að Andra Snæ.Andri Snær Magnason Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistamaður er eitilharður stuðningsmaður Andra Snæs. „Ég hitti Andra fyrst fyrir 10 árum síðan, þá vorum við nokkur í Austurbæjarskóla áhugasöm um aktivisma. Við vorum nýbúin að lesa Draumalandið og við fengum hann til að flytja smá fyrirlestur fyrir okkur um náttúruvernd og framtíðina. Íslendingum hefur sjaldan staðið til boða jafn hugmyndaríkur og nýsköpunarsinnaður maður í þetta embætti. Ég á erfitt með að ímynda mér annan frambjóðanda sem hefur jafnmikið nýtt fram að færa fyrir Bessastaði. Hann hefur verið ómaklega gagnrýndur fyrir að vera á listamannalaunum og fyrir að hafa skoðanir á náttúrunni. Ef það væri ekki fyrir fólk hér á landi sem tileinkar líf sitt ritlistinni þá væri ég ekki að hylla Andra Snæ í þessu töluðu orðum á íslensku. Ef við getum ekki kosið eitthvað nýtt og ferskt á Bessastaði til hvers þá að halda þessu embætti gangandi?“
Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira