Dómari leit á vindgang leikmanns sem ögrun og gaf honum því rautt spjald Birgir Olgeirsson skrifar 23. júní 2016 21:59 Fjölmiðlar ytra segja að svo virðist vera sem Ljungkvist hafi verið verulega slæmur maganum því jafnvel sóknarmaður andstæðinganna, Kristoffer Linde, heyrði greinilega hvað hafði átt sér stað. Vísir/Getty Svíinn Adam Lindin Ljungkvist, vinstri bakvörður Pershagens SK, fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiks liðsins við varalið Järna SK fyrir að leysa vind með miklum látum. Dómari leiksins, Dany Kako, mat fretinn sem ögrun við sig og sem óíþróttamannslega hegðun.Ljungkvist útskýrði mál sitt við Länstidningen Södertälje en um atvikið örlagaríka sagði hann: „Ég var einfaldlega slæmur í maganum, þannig að ég lét vaða. Ég fékk fyrir vikið tvö gul spjöld og svo rautt. Mér var verulega brugðið, þetta er það undarlegasta sem ég hef upplifað í knattspyrnu. Ég spurði dómarann: Hvað, má ég ekki leysa smá vind? Nei, svaraði hann. Ég skil þetta ekki en kannski taldi hann mig hafa rekið við í höndina mína og kastað því í áttina að honum, það gerði ég hins vegar ekki.“Fjölmiðlar ytra segja að svo virðist vera sem Ljungkvist hafi verið verulega slæmur maganum því jafnvel sóknarmaður andstæðinganna, Kristoffer Linde, heyrði greinilega hvað hafði átt sér stað. „Ég stóð í góðri fjarlægð frá þessu en heyrði allt saman hátt og skýrt.“Linde er sammála Ljungkvist um að þetta sé undarlegasta atvik sem hann hefur orðið vitni að. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Svíinn Adam Lindin Ljungkvist, vinstri bakvörður Pershagens SK, fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiks liðsins við varalið Järna SK fyrir að leysa vind með miklum látum. Dómari leiksins, Dany Kako, mat fretinn sem ögrun við sig og sem óíþróttamannslega hegðun.Ljungkvist útskýrði mál sitt við Länstidningen Södertälje en um atvikið örlagaríka sagði hann: „Ég var einfaldlega slæmur í maganum, þannig að ég lét vaða. Ég fékk fyrir vikið tvö gul spjöld og svo rautt. Mér var verulega brugðið, þetta er það undarlegasta sem ég hef upplifað í knattspyrnu. Ég spurði dómarann: Hvað, má ég ekki leysa smá vind? Nei, svaraði hann. Ég skil þetta ekki en kannski taldi hann mig hafa rekið við í höndina mína og kastað því í áttina að honum, það gerði ég hins vegar ekki.“Fjölmiðlar ytra segja að svo virðist vera sem Ljungkvist hafi verið verulega slæmur maganum því jafnvel sóknarmaður andstæðinganna, Kristoffer Linde, heyrði greinilega hvað hafði átt sér stað. „Ég stóð í góðri fjarlægð frá þessu en heyrði allt saman hátt og skýrt.“Linde er sammála Ljungkvist um að þetta sé undarlegasta atvik sem hann hefur orðið vitni að.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira