Isle of Man TT metið eru hröðustu 17 mínútur í þínu lífi Finnur Thorlacius skrifar 10. júní 2016 15:33 Um síðustu helgi féll metið í hinum brjáluðu mótorhjólakeppninnar Isle of Man TT. Þar er keppnisleiðin um 61 kólómetra löng. Þar fór Michael Dunlop fyrstur manna undir 17 mínútna múrinn og náði tímanum 16 mínútum og 58,254 sekúndum. Þessi keppni fer fram á hefðbundnum vegum eyjarinnar gegnum þorp og sveitir og vanalega er talsvert um áhorfendur við hlið þeirra. Á leið sinni að metinu var meðalhraði hans 214,6 km/klst. og víst má telja að oft hafi hraði hans verið um 300 km/klst, en margar krappar beygjur eru á leiðinni. Taka þarf sérstaklega fram að í myndskeiðinu að ofan er það ekki spilað á auknum hraða, þetta er hinn raunverulegi hraði Dunlop á leið sinni að metinu. Það þarf djarfan mann til að aka með þessum hætti. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent
Um síðustu helgi féll metið í hinum brjáluðu mótorhjólakeppninnar Isle of Man TT. Þar er keppnisleiðin um 61 kólómetra löng. Þar fór Michael Dunlop fyrstur manna undir 17 mínútna múrinn og náði tímanum 16 mínútum og 58,254 sekúndum. Þessi keppni fer fram á hefðbundnum vegum eyjarinnar gegnum þorp og sveitir og vanalega er talsvert um áhorfendur við hlið þeirra. Á leið sinni að metinu var meðalhraði hans 214,6 km/klst. og víst má telja að oft hafi hraði hans verið um 300 km/klst, en margar krappar beygjur eru á leiðinni. Taka þarf sérstaklega fram að í myndskeiðinu að ofan er það ekki spilað á auknum hraða, þetta er hinn raunverulegi hraði Dunlop á leið sinni að metinu. Það þarf djarfan mann til að aka með þessum hætti.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent