Lífið

Brjálaðist þegar sonurinn tilkynnti honum að hann væri að verða afi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosalegt myndband.
Rosalegt myndband. vísir
Hjá flest öllum er það stór stund þegar maður fær þær fréttir að maður sé að verða faðir. Það getur líka verið mikið gleðiefni þegar fólk fær þær fréttir að barnabarn sé á leiðinni í heiminn og viðkomandi sé að verða afi eða amma.

Þetta var aftur á móti ekki tilfellið þegar ungur maður tilkynnti föður sínum að kærastan hans væri ólétt. Faðirinn var ekki parhrifinn og missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu.

Hann lét son sinn heldur betur heyra það eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.