Landsvirkjun talin fá yfir 50% hækkun orkuverðs Kristján Már Unnarsson skrifar 13. maí 2016 22:33 Talið er að nýr orkusamningur Norðuráls og Landsvirkjunar, sem tilkynnt var um í dag, geti falið í sér yfir fimmtíu prósenta hækkun orkuverðs vegna tengingar við markaðsverð í Norður-Evrópu. Athygli vekur að samningurinn gildir aðeins til fjögurra ára. Um þriðjungur af raforku álversins á Grundartanga kemur frá Landsvirkjun. Núgildandi orkusamningur rennur út síðla árs 2019. Í fréttum Stöðvar 2 var rætt við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, um nýja samninginn. Með honum verður tenging við álverð afnumin en í staðinn tengt við markaðsverðs raforku í Norður-Evrópu. Þar af leiðandi ráðast tekjur Landsvirkjunar af því markaðsverði sem verður á gildistíma samningsins. Hörður segir að miðað við allar spár megi gera ráð fyrir að um sé að ræða umtalsverða tekjuhækkun fyrir Landsvirkjun. Forstjórinn vill þó ekki nefna neina tölu um það hversu mikil hækkun gæti falist í þessum samningi. Sérfræðingar sem Stöð 2 ræddi við áætla þó að hún gæti orðið yfir 50 prósent. Nýi samningurinn tekur hins vegar ekki gildi fyrr en í nóvember 2019 og gildir til ársloka 2023, eða í fjögur ár. Tengdar fréttir Hatrammleg átök eru um raforkusamning Hatrammlega er tekist á í samningaviðræðum Landsvirkjunar og Norðuráls á Grundartanga um nýjan raforkusamning. 18. desember 2015 07:00 Segir hart tekist á um nýjan raforkusamning Norðuráls Forstjóri Landsvirkjunar sakaði forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík til að bæta samningsstöðu sína. 17. desember 2015 20:00 Landsvirkjun skilaði 11 milljarða hagnaði á síðasta ári Rekstrartekjur drógust hins vegar saman á árinu. 20. febrúar 2016 10:19 Norðurál vísar ásökunum Harðar á bug Forstjóri Landsvirkjunar sakaði í gær forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík í því skyni að bæta samningsstöðu sína. 18. desember 2015 11:08 Arðgreiðslur Landsvirkjunar stefna í 10-20 milljarða á ári Fyrirtækið reisir bæði Þeistareykjavirkjun og stækkar Búrfellsvirkjun án þess að auka skuldir. 22. febrúar 2016 20:45 Forstjórinn segir Landsvirkjun bjóða gott verð á raforku Landsvirkjun annar ekki spurn eftir raforku, segir forstjórinn. Segir fleiri aðila en Landsvirkjun þurfa að mæta eftirspurninni. Markmiðið að endursemja við Elkem og Norðurál en aðrir kaupendur séu tiltækir. 23. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Talið er að nýr orkusamningur Norðuráls og Landsvirkjunar, sem tilkynnt var um í dag, geti falið í sér yfir fimmtíu prósenta hækkun orkuverðs vegna tengingar við markaðsverð í Norður-Evrópu. Athygli vekur að samningurinn gildir aðeins til fjögurra ára. Um þriðjungur af raforku álversins á Grundartanga kemur frá Landsvirkjun. Núgildandi orkusamningur rennur út síðla árs 2019. Í fréttum Stöðvar 2 var rætt við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, um nýja samninginn. Með honum verður tenging við álverð afnumin en í staðinn tengt við markaðsverðs raforku í Norður-Evrópu. Þar af leiðandi ráðast tekjur Landsvirkjunar af því markaðsverði sem verður á gildistíma samningsins. Hörður segir að miðað við allar spár megi gera ráð fyrir að um sé að ræða umtalsverða tekjuhækkun fyrir Landsvirkjun. Forstjórinn vill þó ekki nefna neina tölu um það hversu mikil hækkun gæti falist í þessum samningi. Sérfræðingar sem Stöð 2 ræddi við áætla þó að hún gæti orðið yfir 50 prósent. Nýi samningurinn tekur hins vegar ekki gildi fyrr en í nóvember 2019 og gildir til ársloka 2023, eða í fjögur ár.
Tengdar fréttir Hatrammleg átök eru um raforkusamning Hatrammlega er tekist á í samningaviðræðum Landsvirkjunar og Norðuráls á Grundartanga um nýjan raforkusamning. 18. desember 2015 07:00 Segir hart tekist á um nýjan raforkusamning Norðuráls Forstjóri Landsvirkjunar sakaði forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík til að bæta samningsstöðu sína. 17. desember 2015 20:00 Landsvirkjun skilaði 11 milljarða hagnaði á síðasta ári Rekstrartekjur drógust hins vegar saman á árinu. 20. febrúar 2016 10:19 Norðurál vísar ásökunum Harðar á bug Forstjóri Landsvirkjunar sakaði í gær forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík í því skyni að bæta samningsstöðu sína. 18. desember 2015 11:08 Arðgreiðslur Landsvirkjunar stefna í 10-20 milljarða á ári Fyrirtækið reisir bæði Þeistareykjavirkjun og stækkar Búrfellsvirkjun án þess að auka skuldir. 22. febrúar 2016 20:45 Forstjórinn segir Landsvirkjun bjóða gott verð á raforku Landsvirkjun annar ekki spurn eftir raforku, segir forstjórinn. Segir fleiri aðila en Landsvirkjun þurfa að mæta eftirspurninni. Markmiðið að endursemja við Elkem og Norðurál en aðrir kaupendur séu tiltækir. 23. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Hatrammleg átök eru um raforkusamning Hatrammlega er tekist á í samningaviðræðum Landsvirkjunar og Norðuráls á Grundartanga um nýjan raforkusamning. 18. desember 2015 07:00
Segir hart tekist á um nýjan raforkusamning Norðuráls Forstjóri Landsvirkjunar sakaði forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík til að bæta samningsstöðu sína. 17. desember 2015 20:00
Landsvirkjun skilaði 11 milljarða hagnaði á síðasta ári Rekstrartekjur drógust hins vegar saman á árinu. 20. febrúar 2016 10:19
Norðurál vísar ásökunum Harðar á bug Forstjóri Landsvirkjunar sakaði í gær forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík í því skyni að bæta samningsstöðu sína. 18. desember 2015 11:08
Arðgreiðslur Landsvirkjunar stefna í 10-20 milljarða á ári Fyrirtækið reisir bæði Þeistareykjavirkjun og stækkar Búrfellsvirkjun án þess að auka skuldir. 22. febrúar 2016 20:45
Forstjórinn segir Landsvirkjun bjóða gott verð á raforku Landsvirkjun annar ekki spurn eftir raforku, segir forstjórinn. Segir fleiri aðila en Landsvirkjun þurfa að mæta eftirspurninni. Markmiðið að endursemja við Elkem og Norðurál en aðrir kaupendur séu tiltækir. 23. febrúar 2016 07:00