Komust hjá reglum sem banna kvenmannsbrjóst á samfélagsmiðlum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. apríl 2016 21:43 Brjóstin á Henry mega sjást á Facebook ólíkt brjóstum allra kvenna í heiminum. Sniðug argentínsk samtök um brjóstakrabbamein komust hjá reglum sem banna það að kvenmannsbrjóst séu birt á myndum eða myndböndum á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram með því að nýta í staðinn karlmannsbrjóst í kennslumyndbandi sínu. Myndbandinu er ætlað að kenna konum að skoða brjóst sín til þess að koma í veg fyrir að brjóstakrabbamein fái að grassera í lengri tíma komi það upp. Myndbandið vakti gífurlega lukku og fékk 8 milljónir áhorfa á aðeins fjórum dögum. Það hefur verið þýtt á ensku og má sjá það hér að neðan. „Kvenmannsbrjóst, sérstaklega geirvörtur kvenmanna, má ekki sýna á ákveðnum samfélagsmiðlum, ekki einu sinni þegar verið er að sýna hvernig á að rannsaka eigin brjóst til þess að geta greint brjóstakrabbamein á fyrstu stigum þess,“ segir í myndbandinu. „En við fundum brjóst sem má sýna á samfélagsmiðlum: Brjóstin á Henry.“ Síðan er sýnt hvernig á að framkvæma brjóstaskoðun á eigin líkama á karlmannslíkamanum. Samtökin heita MACMA og er myndbandið hluti af átaki þeirra um aukna meðvitund um brjóstakrabbamein sem er algengasta krabbamein í konum í heiminum. Karlmenn geta einnig fengið brjóstakrabbamein en það eru 100 sinnum minni líkur á því samkvæmt HuffingtonPost. Átak MACMA hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð. Wow! Using man boobs so they aren't censored, great idea! I know I'm going to check mine! #manboobs4boobs https://t.co/RBXDf5EBQd— Cody Trejo (@trejo_cody) April 21, 2016 Brilliant (and amusing) video on how to check yourself for signs of breast cancer #ManBoobs4Boobs #tetasxtetas https://t.co/ofi225q2nK— Charlotte Cross (@JournoChar) April 22, 2016 this is brilliant. and also incredibly saddening. but still brilliant.#ManBoobs4Boobs https://t.co/rrfh0T4XHq— Syaza Nadzirah (@syazanadzirah) April 23, 2016 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Sniðug argentínsk samtök um brjóstakrabbamein komust hjá reglum sem banna það að kvenmannsbrjóst séu birt á myndum eða myndböndum á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram með því að nýta í staðinn karlmannsbrjóst í kennslumyndbandi sínu. Myndbandinu er ætlað að kenna konum að skoða brjóst sín til þess að koma í veg fyrir að brjóstakrabbamein fái að grassera í lengri tíma komi það upp. Myndbandið vakti gífurlega lukku og fékk 8 milljónir áhorfa á aðeins fjórum dögum. Það hefur verið þýtt á ensku og má sjá það hér að neðan. „Kvenmannsbrjóst, sérstaklega geirvörtur kvenmanna, má ekki sýna á ákveðnum samfélagsmiðlum, ekki einu sinni þegar verið er að sýna hvernig á að rannsaka eigin brjóst til þess að geta greint brjóstakrabbamein á fyrstu stigum þess,“ segir í myndbandinu. „En við fundum brjóst sem má sýna á samfélagsmiðlum: Brjóstin á Henry.“ Síðan er sýnt hvernig á að framkvæma brjóstaskoðun á eigin líkama á karlmannslíkamanum. Samtökin heita MACMA og er myndbandið hluti af átaki þeirra um aukna meðvitund um brjóstakrabbamein sem er algengasta krabbamein í konum í heiminum. Karlmenn geta einnig fengið brjóstakrabbamein en það eru 100 sinnum minni líkur á því samkvæmt HuffingtonPost. Átak MACMA hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð. Wow! Using man boobs so they aren't censored, great idea! I know I'm going to check mine! #manboobs4boobs https://t.co/RBXDf5EBQd— Cody Trejo (@trejo_cody) April 21, 2016 Brilliant (and amusing) video on how to check yourself for signs of breast cancer #ManBoobs4Boobs #tetasxtetas https://t.co/ofi225q2nK— Charlotte Cross (@JournoChar) April 22, 2016 this is brilliant. and also incredibly saddening. but still brilliant.#ManBoobs4Boobs https://t.co/rrfh0T4XHq— Syaza Nadzirah (@syazanadzirah) April 23, 2016
Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira