Daily Mail íhugar að kaupa Yahoo Sæunn Gísladóttir skrifar 11. apríl 2016 10:14 Marissa Mayer, forstjóri Yahoo. Vísir/AP The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo samkvæmt heimildum The Wall Street Journal. Forsvarsmenn Yahoo tilkynntu fyrir nokkrum vikum að öll tilboð í grunnrekstur félagsins þyrftu að berast fyrir 18. apríl næstkomandi. Samkvæmt heimildum er Daily Mail ekki eina fyrirtækið sem hefur áhuga. Lengi hefur verið í deiglunni að Verizon bjóði í Yahoo í vikunni. Samkvæmt heimildum Bloomberg eru forsvarsmenn Google einnig að íhuga tilboð. Yahoo hefur átt mjög erfitt uppdráttar undanfarin árin. Framkvæmdastjóri þess, Marissu Mayer, hefur ekki tekist að koma af stað viðsnúningi í rekstri þess. Tengdar fréttir Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10 Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo samkvæmt heimildum The Wall Street Journal. Forsvarsmenn Yahoo tilkynntu fyrir nokkrum vikum að öll tilboð í grunnrekstur félagsins þyrftu að berast fyrir 18. apríl næstkomandi. Samkvæmt heimildum er Daily Mail ekki eina fyrirtækið sem hefur áhuga. Lengi hefur verið í deiglunni að Verizon bjóði í Yahoo í vikunni. Samkvæmt heimildum Bloomberg eru forsvarsmenn Google einnig að íhuga tilboð. Yahoo hefur átt mjög erfitt uppdráttar undanfarin árin. Framkvæmdastjóri þess, Marissu Mayer, hefur ekki tekist að koma af stað viðsnúningi í rekstri þess.
Tengdar fréttir Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10 Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10
Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00
Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00