Eigi veit eg hverjir flytja munu lag mitt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. apríl 2016 09:15 Fyrir utan að læra á kontrabassa í tónlistarskóla æfir Úlfhildur sig sjálf í að spila á píanó og gítar. Vísir/Ernir Hvernig kom það til, Úlfhildur, að þú tókst þátt í Upptaktinum? Frænka mín var með í hittifyrra, ég fór á tónleikana þá og ákvað að vera með á næsta ári og senda inn lag. Ég var því með lag bæði í fyrra og núna. Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld er að hjálpa mér að fullvinna lagið áður en það verður flutt í Hörpu á barnamenningarhátíðinni, það fylgdi með í pakkanum. Hvað heitir lagið og hvernig mundir þú lýsa því? Það heitir Víkingr og lýsir stemningunni þegar ungir menn sigldu í víking til annarra landa, fullir af ævintýraþrá. Fyrir hvaða hljóðfæri er það? Það er útsett fyrir strengi, fiðlu, lágfiðlu, selló og kontrabassa. Veistu hver flytur lagið á tónleikunum í Hörpu? Nei, eigi veit eg hverjir flytja munu lag mitt! – en tónleikarnir verða 19. apríl klukkan fimm. Hefur þú prófað að semja lög áður? Já, já, oft og mörgum sinnum. Á hvaða hljóðfæri spilar þú? Ég spila á trompet, byrjaði að læra á hann þegar ég var ára. Spilar þú oft opinberlega? Já, af og til. Ég spila til dæmis í Stórsveit skólahljómsveita Reykjavíkur, með Skólahljómsveit Mið- og Vesturbæjar, hef spilað í leiksýningu í skólanum og við ýmis önnur tækifæri. En hvernig tónlist hlustar þú mest á? Alls konar tónlist nema mér leiðist tískupopp nútímans. Hvað gerir þú helst í frístundum? Ég syng í kór og er í sirkusskóla. Svo er ég að æfa mig á bæði gítar og píanó sjálf. Ertu búin að plana hvað þú gerir skemmtilegt í sumar? Ég er að fara til Belgíu á kóramót með kórnum mínum. Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Hvernig kom það til, Úlfhildur, að þú tókst þátt í Upptaktinum? Frænka mín var með í hittifyrra, ég fór á tónleikana þá og ákvað að vera með á næsta ári og senda inn lag. Ég var því með lag bæði í fyrra og núna. Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld er að hjálpa mér að fullvinna lagið áður en það verður flutt í Hörpu á barnamenningarhátíðinni, það fylgdi með í pakkanum. Hvað heitir lagið og hvernig mundir þú lýsa því? Það heitir Víkingr og lýsir stemningunni þegar ungir menn sigldu í víking til annarra landa, fullir af ævintýraþrá. Fyrir hvaða hljóðfæri er það? Það er útsett fyrir strengi, fiðlu, lágfiðlu, selló og kontrabassa. Veistu hver flytur lagið á tónleikunum í Hörpu? Nei, eigi veit eg hverjir flytja munu lag mitt! – en tónleikarnir verða 19. apríl klukkan fimm. Hefur þú prófað að semja lög áður? Já, já, oft og mörgum sinnum. Á hvaða hljóðfæri spilar þú? Ég spila á trompet, byrjaði að læra á hann þegar ég var ára. Spilar þú oft opinberlega? Já, af og til. Ég spila til dæmis í Stórsveit skólahljómsveita Reykjavíkur, með Skólahljómsveit Mið- og Vesturbæjar, hef spilað í leiksýningu í skólanum og við ýmis önnur tækifæri. En hvernig tónlist hlustar þú mest á? Alls konar tónlist nema mér leiðist tískupopp nútímans. Hvað gerir þú helst í frístundum? Ég syng í kór og er í sirkusskóla. Svo er ég að æfa mig á bæði gítar og píanó sjálf. Ertu búin að plana hvað þú gerir skemmtilegt í sumar? Ég er að fara til Belgíu á kóramót með kórnum mínum.
Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira