Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Ingvar Haraldsson skrifar 4. febrúar 2016 07:00 Hafnargata í Reykjanesbæ. vísir/gva Reykjanesbær hefur gefið lánardrottnum Eignarhaldsfélagsins Fasteignar (EFF), frest þar til á morgun, 5. febrúar, til að ganga að tillögu bæjarins um afskriftir skulda samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Gangi það ekki eftir sé bænum nauðugur einn kostur að óska eftir því við innanríkisráðuneytið að það skipi fjárhagsstjórn yfir sveitarfélaginu sem tæki yfir stjórn fjármála Reykjanesbæjar. Samþykkt var að senda bréfið á fundi bæjarráðs síðasta föstudag með atkvæðum þriggja fulltrúa meirihlutans gegn atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sagði í gær engin viðbrögð hafa borist við bréfinu enda fresturinn ekki runninn út. EFF er í eigu Reykjanesbæjar en félagið á meðal annars skóla, leikskóla og sundlaugar sem Reykjanesbær rekur. Heimildir Fréttablaðsins herma að sáttatillaga bæjarins feli í sér að 6,8 milljarðar verði afskrifaðir af skuldum Reykjanesbæjar en þar mun stærsti hlutinn vera af skuldum EFF. Lánardrottnar bæjarins hafa hins vegar ekki verið tilbúnir að afskrifa meira en 5,1 milljarð af lánum til bæjarins. Skuldir A- og B-hluta Reykjanesbæjar námu í árslok 2014 samtals um 40 milljörðum króna en skuldir EFF tæplega 8 milljörðum. Stærstu lánardrottnar EFF eru Íslandsbanki, Landsbankinn og þá átti Glitnir stóra kröfu sem afhent var ríkinu. Viðræður Reykjanesbæjar og lánardrottna hafa staðið í að verða ár. Markmið viðræðna Reykjanesbæjar hefur verið að gera bænum kleift að komast undir lögbundið 150 prósenta skuldahlutfall fyrir árið 2022 en skuldahlutfallið stóð í 253,6 prósentum í árslok 2014. Þá hefur Reykjaneshöfn verið í greiðslustöðvun frá 15. október. Reykjanesbær hefur farið fram á að ábyrgð bæjarins af skuldum hafnarinnar verði felld niður. Tengdar fréttir Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4. desember 2015 07:00 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Reykjanesbær hefur gefið lánardrottnum Eignarhaldsfélagsins Fasteignar (EFF), frest þar til á morgun, 5. febrúar, til að ganga að tillögu bæjarins um afskriftir skulda samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Gangi það ekki eftir sé bænum nauðugur einn kostur að óska eftir því við innanríkisráðuneytið að það skipi fjárhagsstjórn yfir sveitarfélaginu sem tæki yfir stjórn fjármála Reykjanesbæjar. Samþykkt var að senda bréfið á fundi bæjarráðs síðasta föstudag með atkvæðum þriggja fulltrúa meirihlutans gegn atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sagði í gær engin viðbrögð hafa borist við bréfinu enda fresturinn ekki runninn út. EFF er í eigu Reykjanesbæjar en félagið á meðal annars skóla, leikskóla og sundlaugar sem Reykjanesbær rekur. Heimildir Fréttablaðsins herma að sáttatillaga bæjarins feli í sér að 6,8 milljarðar verði afskrifaðir af skuldum Reykjanesbæjar en þar mun stærsti hlutinn vera af skuldum EFF. Lánardrottnar bæjarins hafa hins vegar ekki verið tilbúnir að afskrifa meira en 5,1 milljarð af lánum til bæjarins. Skuldir A- og B-hluta Reykjanesbæjar námu í árslok 2014 samtals um 40 milljörðum króna en skuldir EFF tæplega 8 milljörðum. Stærstu lánardrottnar EFF eru Íslandsbanki, Landsbankinn og þá átti Glitnir stóra kröfu sem afhent var ríkinu. Viðræður Reykjanesbæjar og lánardrottna hafa staðið í að verða ár. Markmið viðræðna Reykjanesbæjar hefur verið að gera bænum kleift að komast undir lögbundið 150 prósenta skuldahlutfall fyrir árið 2022 en skuldahlutfallið stóð í 253,6 prósentum í árslok 2014. Þá hefur Reykjaneshöfn verið í greiðslustöðvun frá 15. október. Reykjanesbær hefur farið fram á að ábyrgð bæjarins af skuldum hafnarinnar verði felld niður.
Tengdar fréttir Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4. desember 2015 07:00 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4. desember 2015 07:00