Olíuverð náð lægstu lægð Sæunn Gísladóttir skrifar 11. mars 2016 13:26 Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. vísir/getty Alþjóðaorkumálastofnunin segir að vísbendingar eru um að hrávöruverð á olíu sé að verða stöðugt á ný og komi jafnvel til með að hækka á ný. Stofnunin segir að lægra magn af olíu í umferð sé að valda þessari þróun. Auk þess hefur aukningin í olíu frá Íran ekki valdið þeim óstöðugleika sem búist var við í fyrstu. Olíuverð hefur lækkað um sjötíu prósent frá því í ágúst 2014 og náði lægstu lægðum þegar það var komið unir 27 dollara á tunnuna. BBC greinir frá því að Alþjóðaorkumálastofnunin eigi von á 750 þúsund færri tunnum af olíu á dag í umferð á árinu. Það séu vísbendingar um að markaðurinn sé að leiðrétta verðið á ný. Tengdar fréttir Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Alþjóðaorkumálastofnunin segir að vísbendingar eru um að hrávöruverð á olíu sé að verða stöðugt á ný og komi jafnvel til með að hækka á ný. Stofnunin segir að lægra magn af olíu í umferð sé að valda þessari þróun. Auk þess hefur aukningin í olíu frá Íran ekki valdið þeim óstöðugleika sem búist var við í fyrstu. Olíuverð hefur lækkað um sjötíu prósent frá því í ágúst 2014 og náði lægstu lægðum þegar það var komið unir 27 dollara á tunnuna. BBC greinir frá því að Alþjóðaorkumálastofnunin eigi von á 750 þúsund færri tunnum af olíu á dag í umferð á árinu. Það séu vísbendingar um að markaðurinn sé að leiðrétta verðið á ný.
Tengdar fréttir Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03
Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00
Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49
Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45
Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48