Olíuverð náð lægstu lægð Sæunn Gísladóttir skrifar 11. mars 2016 13:26 Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. vísir/getty Alþjóðaorkumálastofnunin segir að vísbendingar eru um að hrávöruverð á olíu sé að verða stöðugt á ný og komi jafnvel til með að hækka á ný. Stofnunin segir að lægra magn af olíu í umferð sé að valda þessari þróun. Auk þess hefur aukningin í olíu frá Íran ekki valdið þeim óstöðugleika sem búist var við í fyrstu. Olíuverð hefur lækkað um sjötíu prósent frá því í ágúst 2014 og náði lægstu lægðum þegar það var komið unir 27 dollara á tunnuna. BBC greinir frá því að Alþjóðaorkumálastofnunin eigi von á 750 þúsund færri tunnum af olíu á dag í umferð á árinu. Það séu vísbendingar um að markaðurinn sé að leiðrétta verðið á ný. Tengdar fréttir Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Alþjóðaorkumálastofnunin segir að vísbendingar eru um að hrávöruverð á olíu sé að verða stöðugt á ný og komi jafnvel til með að hækka á ný. Stofnunin segir að lægra magn af olíu í umferð sé að valda þessari þróun. Auk þess hefur aukningin í olíu frá Íran ekki valdið þeim óstöðugleika sem búist var við í fyrstu. Olíuverð hefur lækkað um sjötíu prósent frá því í ágúst 2014 og náði lægstu lægðum þegar það var komið unir 27 dollara á tunnuna. BBC greinir frá því að Alþjóðaorkumálastofnunin eigi von á 750 þúsund færri tunnum af olíu á dag í umferð á árinu. Það séu vísbendingar um að markaðurinn sé að leiðrétta verðið á ný.
Tengdar fréttir Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03
Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00
Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49
Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45
Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48