Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2016 09:45 Martin Hermannsson var stigahæstur LIU í nótt. mynd/liu Martin Hermannsson heldur áfram að fara á kostum fyrir LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni, en íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans unnu heimasigur á Central Connecticut Blue Devils, 80-74, í nótt. Leikurinn var jafn og spennandi undir lokin, en gestirnir minnkuðu muninn í 74-71 með þriggja stiga körfu þegar 50 sekúndur voru eftir. Þá var brotið á Martin sem fór á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum en þannig gekk hann í raun frá leiknum.Sjá einnig:Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin var stigahæstur sinna manna í nótt með 20 stig en að auki tók hann fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr átta af þrettán skotum sínum utan að velli og öllum fjórum vítaskotunum. Íslenski landsliðsmaðurinn gat ekki annað en boðið upp á slíkan stjörnuleik þar sem foreldrar hans og systkini eru í heimsókn hjá honum og voru vitaskuld á leiknum. Martin og félagar í LIU eru búnir að vinna 15 leiki af 28 á tímabilinu, þar af eru þeir með níu sigra og átta töp í norðaustur deildinni. Þeir eru eftir sigurinn í sjötta sæti sinnar deildar og öruggir í úrslitakeppnina. LIU á einn deildarleik eftir áður en kemur að úrslitakeppninni. Liðið mætir Bryant-háskólanum um helgina, en með sigri þar og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gæti það klifrað aðeins upp töfluna. Hér að neðan má sjá þrjú myndbönd með tilþrifum Martins frá leiknum í nótt.Martin fer strandanna á milli og skorar: Martin Hermannsson with the rebound and the coast-to-coast bucket. He has 16 points, 6 assists. #LIUMBB up 72-64. https://t.co/NPec6jL7v6— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Glæsileg stoðsending: Blackbirds sharing ball... 7 assists on 11 baskets, including this one from Hermannsson. #LIUMBB up 26-19. https://t.co/V9xqvp6FHW— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Önnur falleg stoðsending: Nice look from Martin Hermannsson to Nura Zanna on the break. #LIUMBB leads CCSU, 12-8, with 14:15 to go 1st half. https://t.co/KmlDPEPq4R— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Martin Hermannsson heldur áfram að fara á kostum fyrir LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni, en íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans unnu heimasigur á Central Connecticut Blue Devils, 80-74, í nótt. Leikurinn var jafn og spennandi undir lokin, en gestirnir minnkuðu muninn í 74-71 með þriggja stiga körfu þegar 50 sekúndur voru eftir. Þá var brotið á Martin sem fór á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum en þannig gekk hann í raun frá leiknum.Sjá einnig:Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin var stigahæstur sinna manna í nótt með 20 stig en að auki tók hann fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr átta af þrettán skotum sínum utan að velli og öllum fjórum vítaskotunum. Íslenski landsliðsmaðurinn gat ekki annað en boðið upp á slíkan stjörnuleik þar sem foreldrar hans og systkini eru í heimsókn hjá honum og voru vitaskuld á leiknum. Martin og félagar í LIU eru búnir að vinna 15 leiki af 28 á tímabilinu, þar af eru þeir með níu sigra og átta töp í norðaustur deildinni. Þeir eru eftir sigurinn í sjötta sæti sinnar deildar og öruggir í úrslitakeppnina. LIU á einn deildarleik eftir áður en kemur að úrslitakeppninni. Liðið mætir Bryant-háskólanum um helgina, en með sigri þar og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gæti það klifrað aðeins upp töfluna. Hér að neðan má sjá þrjú myndbönd með tilþrifum Martins frá leiknum í nótt.Martin fer strandanna á milli og skorar: Martin Hermannsson with the rebound and the coast-to-coast bucket. He has 16 points, 6 assists. #LIUMBB up 72-64. https://t.co/NPec6jL7v6— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Glæsileg stoðsending: Blackbirds sharing ball... 7 assists on 11 baskets, including this one from Hermannsson. #LIUMBB up 26-19. https://t.co/V9xqvp6FHW— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Önnur falleg stoðsending: Nice look from Martin Hermannsson to Nura Zanna on the break. #LIUMBB leads CCSU, 12-8, with 14:15 to go 1st half. https://t.co/KmlDPEPq4R— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016
Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01
Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15
Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum