Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2016 09:45 Martin Hermannsson var stigahæstur LIU í nótt. mynd/liu Martin Hermannsson heldur áfram að fara á kostum fyrir LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni, en íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans unnu heimasigur á Central Connecticut Blue Devils, 80-74, í nótt. Leikurinn var jafn og spennandi undir lokin, en gestirnir minnkuðu muninn í 74-71 með þriggja stiga körfu þegar 50 sekúndur voru eftir. Þá var brotið á Martin sem fór á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum en þannig gekk hann í raun frá leiknum.Sjá einnig:Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin var stigahæstur sinna manna í nótt með 20 stig en að auki tók hann fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr átta af þrettán skotum sínum utan að velli og öllum fjórum vítaskotunum. Íslenski landsliðsmaðurinn gat ekki annað en boðið upp á slíkan stjörnuleik þar sem foreldrar hans og systkini eru í heimsókn hjá honum og voru vitaskuld á leiknum. Martin og félagar í LIU eru búnir að vinna 15 leiki af 28 á tímabilinu, þar af eru þeir með níu sigra og átta töp í norðaustur deildinni. Þeir eru eftir sigurinn í sjötta sæti sinnar deildar og öruggir í úrslitakeppnina. LIU á einn deildarleik eftir áður en kemur að úrslitakeppninni. Liðið mætir Bryant-háskólanum um helgina, en með sigri þar og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gæti það klifrað aðeins upp töfluna. Hér að neðan má sjá þrjú myndbönd með tilþrifum Martins frá leiknum í nótt.Martin fer strandanna á milli og skorar: Martin Hermannsson with the rebound and the coast-to-coast bucket. He has 16 points, 6 assists. #LIUMBB up 72-64. https://t.co/NPec6jL7v6— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Glæsileg stoðsending: Blackbirds sharing ball... 7 assists on 11 baskets, including this one from Hermannsson. #LIUMBB up 26-19. https://t.co/V9xqvp6FHW— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Önnur falleg stoðsending: Nice look from Martin Hermannsson to Nura Zanna on the break. #LIUMBB leads CCSU, 12-8, with 14:15 to go 1st half. https://t.co/KmlDPEPq4R— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Sjá meira
Martin Hermannsson heldur áfram að fara á kostum fyrir LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni, en íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans unnu heimasigur á Central Connecticut Blue Devils, 80-74, í nótt. Leikurinn var jafn og spennandi undir lokin, en gestirnir minnkuðu muninn í 74-71 með þriggja stiga körfu þegar 50 sekúndur voru eftir. Þá var brotið á Martin sem fór á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum en þannig gekk hann í raun frá leiknum.Sjá einnig:Rétt ákvörðun að brjótast í gegnum vegginn Martin var stigahæstur sinna manna í nótt með 20 stig en að auki tók hann fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr átta af þrettán skotum sínum utan að velli og öllum fjórum vítaskotunum. Íslenski landsliðsmaðurinn gat ekki annað en boðið upp á slíkan stjörnuleik þar sem foreldrar hans og systkini eru í heimsókn hjá honum og voru vitaskuld á leiknum. Martin og félagar í LIU eru búnir að vinna 15 leiki af 28 á tímabilinu, þar af eru þeir með níu sigra og átta töp í norðaustur deildinni. Þeir eru eftir sigurinn í sjötta sæti sinnar deildar og öruggir í úrslitakeppnina. LIU á einn deildarleik eftir áður en kemur að úrslitakeppninni. Liðið mætir Bryant-háskólanum um helgina, en með sigri þar og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gæti það klifrað aðeins upp töfluna. Hér að neðan má sjá þrjú myndbönd með tilþrifum Martins frá leiknum í nótt.Martin fer strandanna á milli og skorar: Martin Hermannsson with the rebound and the coast-to-coast bucket. He has 16 points, 6 assists. #LIUMBB up 72-64. https://t.co/NPec6jL7v6— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Glæsileg stoðsending: Blackbirds sharing ball... 7 assists on 11 baskets, including this one from Hermannsson. #LIUMBB up 26-19. https://t.co/V9xqvp6FHW— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016 Önnur falleg stoðsending: Nice look from Martin Hermannsson to Nura Zanna on the break. #LIUMBB leads CCSU, 12-8, with 14:15 to go 1st half. https://t.co/KmlDPEPq4R— LIU Basketball (@LIUBasketball) February 26, 2016
Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Sjá meira
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01
Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 16. febrúar 2016 17:45
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15
Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn