Pascal Wehrlein keppir með Manor Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. febrúar 2016 07:00 Pascal Wehrlein. Vísir/Getty Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. Wehrlein mun nota númerið 94 á keppnisbíl sínum. Tvær ástæður liggja þar að baki, annars vegar var hann númer 94 í DTM í fyrra og hins vegar er hann að velja sér númerið vegna þess að hann er fæddur árið 1994. Wehrlein verður annar nýliðinn sem staðfestur hefur verið í keppnissæti á tímabilinu. Hinn er Jolyon Palmer hjá Renault. Palmer mun aka bíl númer 30. Formúla Tengdar fréttir Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30 Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. Wehrlein mun nota númerið 94 á keppnisbíl sínum. Tvær ástæður liggja þar að baki, annars vegar var hann númer 94 í DTM í fyrra og hins vegar er hann að velja sér númerið vegna þess að hann er fæddur árið 1994. Wehrlein verður annar nýliðinn sem staðfestur hefur verið í keppnissæti á tímabilinu. Hinn er Jolyon Palmer hjá Renault. Palmer mun aka bíl númer 30.
Formúla Tengdar fréttir Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30 Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30
Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15
Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30
Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56
Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00