Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2016 06:00 Vance Hall hefur leikið vel með Þór í vetur. vísir/ernir Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. Það er talsverður munur á bikarreynslu þessara félaga. KR, Keflavík og Grindavík hafa verið fastagestir í Laugardalshöllinni undanfarna áratugi og unnið bikarmeistaratitilinn samtals 21 sinni. Þórsarar búa ekki yfir sömu bikarreynslu en þeir hafa aldrei komist í bikarúrslit. Þór hefur raunar aðeins einu sinni áður verið í þessari stöðu, að eiga möguleika á að komast í bikarúrslit. Það var fyrir tveimur árum þegar Þórsarar mættu Grindvíkingum í undanúrslitunum og biðu lægri hlut, 93-84. Þórsarar unnu sterkan sigur á Haukum, 79-74, í átta-liða úrslitunum en þeirra bíður erfitt verkefni í kvöld gegn toppliði Domino's deildarinnar. Keflavík varð síðast bikarmeistari árið 2012 en það er síðasti stóri titillinn sem þjálfari liðsins, Sigurður Ingimundarson, vann. Kollegi hans hjá Þór, Einar Árni Jóhannsson, hefur einu sinni hrósað sigri í bikarkeppninni, árið 2005 þegar hann þjálfaði Njarðvík. Grindavík og KR þekkja það ágætlega að mætast í undanúrslitum bikarkeppninnar en þau mættust einnig á þessum tímapunkti í keppninni árin 1991, 1997 og 2009. Sigur á Grindavík hefur þó ekki verið ávísun á bikarmeistaratitil hjá KR. Vesturbæingar urðu bikarmeistarar 1991 eftir sigur á Grindavík í undanúrslitunum en töpuðu í bikarúrslitum 1997 og 2009. Gengi Grindvíkinga í vetur hefur ekki verið gott en þeir eru samt sem áður aðeins tveimur sigrum frá bikarmeistaratitlinum sem liðið hefur unnið fimm sinnum áður. Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. Það er talsverður munur á bikarreynslu þessara félaga. KR, Keflavík og Grindavík hafa verið fastagestir í Laugardalshöllinni undanfarna áratugi og unnið bikarmeistaratitilinn samtals 21 sinni. Þórsarar búa ekki yfir sömu bikarreynslu en þeir hafa aldrei komist í bikarúrslit. Þór hefur raunar aðeins einu sinni áður verið í þessari stöðu, að eiga möguleika á að komast í bikarúrslit. Það var fyrir tveimur árum þegar Þórsarar mættu Grindvíkingum í undanúrslitunum og biðu lægri hlut, 93-84. Þórsarar unnu sterkan sigur á Haukum, 79-74, í átta-liða úrslitunum en þeirra bíður erfitt verkefni í kvöld gegn toppliði Domino's deildarinnar. Keflavík varð síðast bikarmeistari árið 2012 en það er síðasti stóri titillinn sem þjálfari liðsins, Sigurður Ingimundarson, vann. Kollegi hans hjá Þór, Einar Árni Jóhannsson, hefur einu sinni hrósað sigri í bikarkeppninni, árið 2005 þegar hann þjálfaði Njarðvík. Grindavík og KR þekkja það ágætlega að mætast í undanúrslitum bikarkeppninnar en þau mættust einnig á þessum tímapunkti í keppninni árin 1991, 1997 og 2009. Sigur á Grindavík hefur þó ekki verið ávísun á bikarmeistaratitil hjá KR. Vesturbæingar urðu bikarmeistarar 1991 eftir sigur á Grindavík í undanúrslitunum en töpuðu í bikarúrslitum 1997 og 2009. Gengi Grindvíkinga í vetur hefur ekki verið gott en þeir eru samt sem áður aðeins tveimur sigrum frá bikarmeistaratitlinum sem liðið hefur unnið fimm sinnum áður.
Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira