Spá íslenska liðinu áttunda sætinu á EM í Póllandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 17:30 Snorri Steinn Guðjónson. Vísir/Ernir Blaðamenn EHF á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi hafa sett saman í spá um það hvaða þjóðir enda í tíu efstu sætunum á Evrópumótinu sem hefst á morgun. Það eru þeir Vladislav Brindzak, Björn Pazen, Eric Willemsen, Peter Bruun, Paul Bray og Nemanja Savic sem spá fyrir heimasíðu keppninnar. Íslenska landsliðinu er spáð áttunda sætinu í spánni en Norðmenn, mótherjar Íslands í fyrsta leik liðsins, er spáð tíunda sætinu. Spámennirnir segja að íslenska landsliðinu takist alltaf að finna óslípaðan demant í sínum röðum á þessum stórmótum og þeir búist við það hjálpi liðinu til að vinna á móti meiðslum lykilmanna eins og þeirra hjá Alexander Petersson. Í greininni er einnig talað um hinn eldfljóta Guðjón Val Sigurðsson sem og besta leikmann liðsins, Aron Pálmarsson, en mikið verður á herðum Arons í sóknarleik íslenska liðsins á þessu Evrópumóti. Íslenska liðið getur komið á óvart á þessu móti samkvæmt palladómum spekinga EHF og nú er bara að vona að Ísland finni enn á ný demant í hópnum og að litla Ísland slái einu sinni enn í gegn á stórmóti. Spekingarnir eru á því að Spánn verði Evrópumeistari, Frakkar taki silfrið og gestgjafar Pólverjar fái bronsið. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu komast í undanúrslitin samkvæmt þessari spá en missa af verðlaunum og enda í fjórða sæti. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu komst ekki í hóp tíu bestu þjóðanna samkvæmt spánni en Þjóðverjar eru í mjög erfiðum riðli með Spáni, Svíþjóð og Slóveníu en allar þær þjóðir enda meðal níu efstu í þessari spá.Spá heimasíðu Evrópumótsins: Evrópumeistari: Spánn 2. sæti: Frakkland 3. sæti: Pólland 4. sæti: Danmörk 5. sæti: Króatía 6. sæti: Slóvenía 7. sæti: Ungverjaland 8. sæti: Ísland 9. sæti: Svíþjóð 10. sæti: Noregur EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Allir komust heilir úr æfingu dagsins | Myndir Strákarnir okkar tók góða 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice og komu allir heilir úr henni. Leikmenn hafa verið veikir og einn meiddist. 14. janúar 2016 12:30 Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson? Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi. 14. janúar 2016 16:00 Arnór og Vignir saman í einangrun "Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi. 14. janúar 2016 13:02 Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent "Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins. 14. janúar 2016 14:23 Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. 14. janúar 2016 11:30 Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. 14. janúar 2016 13:45 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fleiri fréttir 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Sjá meira
Blaðamenn EHF á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi hafa sett saman í spá um það hvaða þjóðir enda í tíu efstu sætunum á Evrópumótinu sem hefst á morgun. Það eru þeir Vladislav Brindzak, Björn Pazen, Eric Willemsen, Peter Bruun, Paul Bray og Nemanja Savic sem spá fyrir heimasíðu keppninnar. Íslenska landsliðinu er spáð áttunda sætinu í spánni en Norðmenn, mótherjar Íslands í fyrsta leik liðsins, er spáð tíunda sætinu. Spámennirnir segja að íslenska landsliðinu takist alltaf að finna óslípaðan demant í sínum röðum á þessum stórmótum og þeir búist við það hjálpi liðinu til að vinna á móti meiðslum lykilmanna eins og þeirra hjá Alexander Petersson. Í greininni er einnig talað um hinn eldfljóta Guðjón Val Sigurðsson sem og besta leikmann liðsins, Aron Pálmarsson, en mikið verður á herðum Arons í sóknarleik íslenska liðsins á þessu Evrópumóti. Íslenska liðið getur komið á óvart á þessu móti samkvæmt palladómum spekinga EHF og nú er bara að vona að Ísland finni enn á ný demant í hópnum og að litla Ísland slái einu sinni enn í gegn á stórmóti. Spekingarnir eru á því að Spánn verði Evrópumeistari, Frakkar taki silfrið og gestgjafar Pólverjar fái bronsið. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu komast í undanúrslitin samkvæmt þessari spá en missa af verðlaunum og enda í fjórða sæti. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu komst ekki í hóp tíu bestu þjóðanna samkvæmt spánni en Þjóðverjar eru í mjög erfiðum riðli með Spáni, Svíþjóð og Slóveníu en allar þær þjóðir enda meðal níu efstu í þessari spá.Spá heimasíðu Evrópumótsins: Evrópumeistari: Spánn 2. sæti: Frakkland 3. sæti: Pólland 4. sæti: Danmörk 5. sæti: Króatía 6. sæti: Slóvenía 7. sæti: Ungverjaland 8. sæti: Ísland 9. sæti: Svíþjóð 10. sæti: Noregur
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Allir komust heilir úr æfingu dagsins | Myndir Strákarnir okkar tók góða 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice og komu allir heilir úr henni. Leikmenn hafa verið veikir og einn meiddist. 14. janúar 2016 12:30 Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson? Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi. 14. janúar 2016 16:00 Arnór og Vignir saman í einangrun "Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi. 14. janúar 2016 13:02 Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent "Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins. 14. janúar 2016 14:23 Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. 14. janúar 2016 11:30 Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. 14. janúar 2016 13:45 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fleiri fréttir 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Sjá meira
Allir komust heilir úr æfingu dagsins | Myndir Strákarnir okkar tók góða 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice og komu allir heilir úr henni. Leikmenn hafa verið veikir og einn meiddist. 14. janúar 2016 12:30
Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson? Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi. 14. janúar 2016 16:00
Arnór og Vignir saman í einangrun "Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi. 14. janúar 2016 13:02
Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent "Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins. 14. janúar 2016 14:23
Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. 14. janúar 2016 11:30
Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. 14. janúar 2016 13:45