Alexander: Einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 21:29 Alexander Petersson eftir leikinn í kvöld. Vísir/Valli „Mér líður mjög illa," sagði Alexander Petersson eftir níu marka tap á móti Króatíu í kvöld en það þýddi að íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í Póllandi. „Þetta var alls ekki að ganga hjá okkur í fyrri hálfleik og frá þriðju mínútu til 21. mínútu þá voru alltaf margir tapaðir bolta hjá okkur og við vorum að spila eins og litlir krakkar. Ég ekki af hverju," sagði Alexander svekktur. „Við undirbjuggum okkur vel fyrir þennan leik og við vorum tilbúnir í leikinn. Svo lítum við bara út eins og við höfum aldrei spilað handbolta áður," sagði Alexander. „Ég vil bið þjóðina afsökunar á þessari frammistöðu okkar í kvöld. Þetta er einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið," sagði Alexander. „Vörnin okkar í síðustu leikjum var eins og við værum að spila í 4. flokki. Við vorum bara tvisvar sinnum minni en hinir í bæði hausnum og hjartanu," sagði Alexander. „Kannski var of mikil pressa á liðinu að vinna en ég vil ekki nota það sem afsökun," sagði Alexander. Íslenska liðið eru úr leik á EM og kemst heldur ekki á Ólympíuleikana í Ríó. „Það er bara allt farið. Ég sé ekki neina framtíð fyrir mig í landsliðinu, til að gefa liðinu eitthvað," sagði Alexander en er hann hættur í landsliðinu? „Þetta er mjög svekkjandi. Planið var að komast á Ólympíuleikana og sjá hvernig málin stæðu eftir það mót. Ég get ekki sagt neitt um framtíðina á þessari stundu. Ég ætla allavega að taka mér sumarið í að hugsa mína framtíð með landsliðinu," sagði Alexander. EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aron: Mér leið illa inn á vellinum Stórskytta íslenska landsliðsins segir spilamennsku strákanna okkar í kvöld vera til skammar. 19. janúar 2016 21:28 Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Strákarnir okkar fengu á baukinn í fyrri hálfleik gegn Króatíu í úrslitaleiknum. 19. janúar 2016 20:09 Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 21:24 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. 19. janúar 2016 21:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
„Mér líður mjög illa," sagði Alexander Petersson eftir níu marka tap á móti Króatíu í kvöld en það þýddi að íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í Póllandi. „Þetta var alls ekki að ganga hjá okkur í fyrri hálfleik og frá þriðju mínútu til 21. mínútu þá voru alltaf margir tapaðir bolta hjá okkur og við vorum að spila eins og litlir krakkar. Ég ekki af hverju," sagði Alexander svekktur. „Við undirbjuggum okkur vel fyrir þennan leik og við vorum tilbúnir í leikinn. Svo lítum við bara út eins og við höfum aldrei spilað handbolta áður," sagði Alexander. „Ég vil bið þjóðina afsökunar á þessari frammistöðu okkar í kvöld. Þetta er einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað fyrir landsliðið," sagði Alexander. „Vörnin okkar í síðustu leikjum var eins og við værum að spila í 4. flokki. Við vorum bara tvisvar sinnum minni en hinir í bæði hausnum og hjartanu," sagði Alexander. „Kannski var of mikil pressa á liðinu að vinna en ég vil ekki nota það sem afsökun," sagði Alexander. Íslenska liðið eru úr leik á EM og kemst heldur ekki á Ólympíuleikana í Ríó. „Það er bara allt farið. Ég sé ekki neina framtíð fyrir mig í landsliðinu, til að gefa liðinu eitthvað," sagði Alexander en er hann hættur í landsliðinu? „Þetta er mjög svekkjandi. Planið var að komast á Ólympíuleikana og sjá hvernig málin stæðu eftir það mót. Ég get ekki sagt neitt um framtíðina á þessari stundu. Ég ætla allavega að taka mér sumarið í að hugsa mína framtíð með landsliðinu," sagði Alexander.
EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aron: Mér leið illa inn á vellinum Stórskytta íslenska landsliðsins segir spilamennsku strákanna okkar í kvöld vera til skammar. 19. janúar 2016 21:28 Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Strákarnir okkar fengu á baukinn í fyrri hálfleik gegn Króatíu í úrslitaleiknum. 19. janúar 2016 20:09 Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 21:24 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. 19. janúar 2016 21:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Aron: Mér leið illa inn á vellinum Stórskytta íslenska landsliðsins segir spilamennsku strákanna okkar í kvöld vera til skammar. 19. janúar 2016 21:28
Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Strákarnir okkar fengu á baukinn í fyrri hálfleik gegn Króatíu í úrslitaleiknum. 19. janúar 2016 20:09
Arnór: Mest svekkjandi að missa af Ólympíuleikunum Arnór Atlason ætlar ekki að hætta í íslenska landsliðinu. Hann á engar útskýringar á frammistöðunni gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 21:24
Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35
Tapið á móti Króatíu í kvöld hefur slæm áhrif á þrjú stórmót Tap íslenska landsliðsins á móti Króatíu á EM í kvöld þýðir ekki bara að liðið er úr leik og spilar ekki fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. Þessi úrslit í kvöld hafa líka mögulega slæm áhrif á tvö önnur stórmót til viðbótar. 19. janúar 2016 21:00