Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2016 10:22 Steinunn Guðbjartsdóttir er formaður slitastjórnar Glitnis. Vísir/GVA Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið. Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið.
Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32
Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27
Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44
Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00
Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00