Rosberg: Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2016 23:00 (t.h) Kimi Raikkonen varð þriðji, Lewis Hamilton var fljótastur og Nico Rosberg varð annar. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér hefur fundist ég verða hraðari og hraðari eftir því sem líður á helgina. Nico hefur einnig verið að finna hraða alla helgina. Ég hefði ekki getað óskað eftir betri byrjun á helginni. Liðið er búið að standa sig gríðarlega vel,“ sagði Hamilton heldur áfram að gera allt sem hann getur gert til að halda spennunni í heimsmeistaramótinu. „Ég var bara ekki alveg nógu snöggur í dag. Lewis var örlítið fljótari í dag. Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun. Við erum með góðan bíl í blautu og þurru. Þetta veðrur að koma í ljós á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem mun væntanlega vilja berjast fyrir 25 stigunum á morgun sem eru í boði ef honum tekst að vinna keppnina. „Ég var aðeins að klúðra upphituninni á dekkjunum og miðkafla brautarinnar. Hins vegar dugði það til að ná í þriðja sætið á ráslínu. Það er bara fínt, ég hitti á mjög góðan hring í lokin,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Þetta gekk vel framan af en skyndilega hættu framdekkin að grípa og það er ömurlegt að lenda í þessu fyrir framan þessa mögnuðu áhorfendur. Ég mun gera allt sem ég get til að sýna þeim hvað ég get í keppninni á morgun. Síðasti hringurinn á morgun verður tilfinningaríkur,“ sagði heimamaðurinn Felipe Massa sem varð 13. á Williams bílnum. Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér hefur fundist ég verða hraðari og hraðari eftir því sem líður á helgina. Nico hefur einnig verið að finna hraða alla helgina. Ég hefði ekki getað óskað eftir betri byrjun á helginni. Liðið er búið að standa sig gríðarlega vel,“ sagði Hamilton heldur áfram að gera allt sem hann getur gert til að halda spennunni í heimsmeistaramótinu. „Ég var bara ekki alveg nógu snöggur í dag. Lewis var örlítið fljótari í dag. Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun. Við erum með góðan bíl í blautu og þurru. Þetta veðrur að koma í ljós á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem mun væntanlega vilja berjast fyrir 25 stigunum á morgun sem eru í boði ef honum tekst að vinna keppnina. „Ég var aðeins að klúðra upphituninni á dekkjunum og miðkafla brautarinnar. Hins vegar dugði það til að ná í þriðja sætið á ráslínu. Það er bara fínt, ég hitti á mjög góðan hring í lokin,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Þetta gekk vel framan af en skyndilega hættu framdekkin að grípa og það er ömurlegt að lenda í þessu fyrir framan þessa mögnuðu áhorfendur. Ég mun gera allt sem ég get til að sýna þeim hvað ég get í keppninni á morgun. Síðasti hringurinn á morgun verður tilfinningaríkur,“ sagði heimamaðurinn Felipe Massa sem varð 13. á Williams bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15
Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15
Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30