Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 20:07 Mia Loyd átti frábæran leik fyrir Val. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins