Geir: Við eigum harma að hefna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 14:00 „Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. „Við þurfum að hafa virkilega fyrir því að komast áfram og það er ekkert sjálfgefið að það gerist. Það er því verkefni fram undan.“ Tékkar fóru illa með Ísland á HM í Katar árið 2015 er þeir völtuðu yfir okkar menn með ellefu marka mun, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið. Fljótt á litið sýnist mér 10-11 menn úr liðinu frá því í Katar vera að koma hingað. Við eigum einfaldlega harma að hefna og með góðum stuðningi frá fullri höll er ég sannfærður um að okkur takist að hefna,“ segir Geir en í kjölfarið fer liðið í langt ferðalag til Úkraínu. „Úkraína er óskrifað blað og langt ferðalag. Það verður klárlega mjög erfið viðureign.“ Sjá má viðtalið við Geir í heild sinni hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. „Við þurfum að hafa virkilega fyrir því að komast áfram og það er ekkert sjálfgefið að það gerist. Það er því verkefni fram undan.“ Tékkar fóru illa með Ísland á HM í Katar árið 2015 er þeir völtuðu yfir okkar menn með ellefu marka mun, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið. Fljótt á litið sýnist mér 10-11 menn úr liðinu frá því í Katar vera að koma hingað. Við eigum einfaldlega harma að hefna og með góðum stuðningi frá fullri höll er ég sannfærður um að okkur takist að hefna,“ segir Geir en í kjölfarið fer liðið í langt ferðalag til Úkraínu. „Úkraína er óskrifað blað og langt ferðalag. Það verður klárlega mjög erfið viðureign.“ Sjá má viðtalið við Geir í heild sinni hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45
Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni