Sigrún að fara að spila oddaleik með fjórða félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 15:30 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. Vísir/Anton Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Grindavíkur vann tvo fyrstu leikina en hefur nú mistekist tvisvar í röð að senda Haukakonur í sumarfrí. Haukaliðið er enn á lífi eftir tvo sigurleikir í röð, stórsigur á heimavelli og svo nauman útisigur í síðasta leik. Sigrún var með 20 stig í síðasta leik og hefur skorað 11,8 stig, tekið 6,5 fráköst og gefið 2,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum einvígisins. Sigrún mun í kvöld ná þeim einstaka áfanga í sögu úrslitakeppni kvenna að spila oddaleik með sínu fjórða félagi en hún hefur áður spilað oddaleiki með Haukum, KR og Hamar. Sigrún hefur fangað sigri í fjórum af sex oddaleikjum en einu töpin hafa komið í oddaleik um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Sigrún vann tvo af þessum oddaleikjum þegar hún spilaði með Haukum með þeim Helenu Sverrisdóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur sem er nú aftur komnar í leiðtogahlutverkin hjá Haukum. Leikur Hauka og Grindavíkur fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 19.15 í kvöld en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og Stöð 2 Sport HD 3.Oddaleikir Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur:2006 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (91-77 sigur, 3 stig)2007 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (81-59 sigur, 7 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 2 stolnir)2008 með KR - Undanúrslit á móti Grindavík (83-69 sigur, 23 stig, 14 fráköst, 4 stoðsendingar)2009 með KR - Sex liða úrslit á móti Grindavík (77-57 sigur, 12 stig, 10 fráköst, 3 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti Haukum (64-69 tap, 13 stig, 10 fráköst)2010 með Hamar - Undanúrslit á móti Keflavík (93-81 sigur, 4 stig, 2 fráköst, 4 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti KR (84-79 tap, 2 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11. apríl 2016 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8. apríl 2016 21:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30. mars 2016 22:45 Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5. apríl 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2. apríl 2016 19:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Grindavíkur vann tvo fyrstu leikina en hefur nú mistekist tvisvar í röð að senda Haukakonur í sumarfrí. Haukaliðið er enn á lífi eftir tvo sigurleikir í röð, stórsigur á heimavelli og svo nauman útisigur í síðasta leik. Sigrún var með 20 stig í síðasta leik og hefur skorað 11,8 stig, tekið 6,5 fráköst og gefið 2,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum einvígisins. Sigrún mun í kvöld ná þeim einstaka áfanga í sögu úrslitakeppni kvenna að spila oddaleik með sínu fjórða félagi en hún hefur áður spilað oddaleiki með Haukum, KR og Hamar. Sigrún hefur fangað sigri í fjórum af sex oddaleikjum en einu töpin hafa komið í oddaleik um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Sigrún vann tvo af þessum oddaleikjum þegar hún spilaði með Haukum með þeim Helenu Sverrisdóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur sem er nú aftur komnar í leiðtogahlutverkin hjá Haukum. Leikur Hauka og Grindavíkur fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 19.15 í kvöld en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og Stöð 2 Sport HD 3.Oddaleikir Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur:2006 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (91-77 sigur, 3 stig)2007 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (81-59 sigur, 7 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 2 stolnir)2008 með KR - Undanúrslit á móti Grindavík (83-69 sigur, 23 stig, 14 fráköst, 4 stoðsendingar)2009 með KR - Sex liða úrslit á móti Grindavík (77-57 sigur, 12 stig, 10 fráköst, 3 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti Haukum (64-69 tap, 13 stig, 10 fráköst)2010 með Hamar - Undanúrslit á móti Keflavík (93-81 sigur, 4 stig, 2 fráköst, 4 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti KR (84-79 tap, 2 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11. apríl 2016 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8. apríl 2016 21:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30. mars 2016 22:45 Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5. apríl 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2. apríl 2016 19:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira
Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11. apríl 2016 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8. apríl 2016 21:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30. mars 2016 22:45
Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5. apríl 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2. apríl 2016 19:30