Íranar banna Clash of Clans Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 23:59 Clash of Clans er sagður ýta undir ofbeldi og vera hættulegur ungu fólki. Vísir Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar. Leikjavísir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar.
Leikjavísir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira