„Nú má ekki hlutgera konur lengur, og þá eru bara dýrin notuð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2016 13:50 Blær kemur fram í næsta þætti. vísir „Til þess að vera með geðveikt rappmyndband, þá er hefðin búin að vera sú að þú þarft að hlutgera einhvern til þess að þú sért nettari fyrir vikið,“ segir Þuríður Blær Jóhannsdóttir, sem gengur undir nafninu MC Blær, en hún verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem sýndur verður á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Blær er í sveitinni Reykjavíkudætur sem hefur slegið í gegn hér á landi. Hún er gestur í þættinum ásamt strákunum í Shades of Reykjavík og Alexander Jarli. „Bæði með breyttum tíðaranda og tilkomu Reykjavíkurdætra er þetta orðið mjög tabú. Nú er þetta orðið þannig að stelpurnar eru mest hardcore í myndböndunum sínum og rappa um píkur og kynlíf en strákarnir þurfa að finna nýjar hliðar, þeir þurfa að vera mjúkir,“ segir Blær og nefnir þá til sögunnar sveitina Úlfur Úlfur. „Vinsælustu rappararnir í dag eru Úlfur Úlfur og þeir eru að rappa um tilfinningar og það er það sem fólk fílar. Ég held að strákum finnist æðislegt að sjá tvo töffara sem eru mjúkir, og fá útrás fyrir það hjá þeim, sem er geðveikt.“ Hún segir að í dag séu því strákarnir mjúkari og stelpurnar harðari. „Nú má ekki hlutgera konur lengur, og þá eru bara dýrin notuð. Allir nota núna dýr til að vera nettir,“ segir hún og bætir við; „Ég er ekkert að segja að það sé eitthvað slæmt fyrir dýrin. Ég er bara að tala um hlutgerð, eitthvað er sett þarna til að þú sért nettur við hliðin á.“ Hér að neðan má sjá brot úr næsta þætti. Tengdar fréttir Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband "Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald? Mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson, rappari, sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík. 29. apríl 2016 11:30 Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 Stunduðu það að taka hið alræmda ofskynjunarlyf Ayahuasca Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, verða til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. 3. maí 2016 13:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
„Til þess að vera með geðveikt rappmyndband, þá er hefðin búin að vera sú að þú þarft að hlutgera einhvern til þess að þú sért nettari fyrir vikið,“ segir Þuríður Blær Jóhannsdóttir, sem gengur undir nafninu MC Blær, en hún verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem sýndur verður á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Blær er í sveitinni Reykjavíkudætur sem hefur slegið í gegn hér á landi. Hún er gestur í þættinum ásamt strákunum í Shades of Reykjavík og Alexander Jarli. „Bæði með breyttum tíðaranda og tilkomu Reykjavíkurdætra er þetta orðið mjög tabú. Nú er þetta orðið þannig að stelpurnar eru mest hardcore í myndböndunum sínum og rappa um píkur og kynlíf en strákarnir þurfa að finna nýjar hliðar, þeir þurfa að vera mjúkir,“ segir Blær og nefnir þá til sögunnar sveitina Úlfur Úlfur. „Vinsælustu rappararnir í dag eru Úlfur Úlfur og þeir eru að rappa um tilfinningar og það er það sem fólk fílar. Ég held að strákum finnist æðislegt að sjá tvo töffara sem eru mjúkir, og fá útrás fyrir það hjá þeim, sem er geðveikt.“ Hún segir að í dag séu því strákarnir mjúkari og stelpurnar harðari. „Nú má ekki hlutgera konur lengur, og þá eru bara dýrin notuð. Allir nota núna dýr til að vera nettir,“ segir hún og bætir við; „Ég er ekkert að segja að það sé eitthvað slæmt fyrir dýrin. Ég er bara að tala um hlutgerð, eitthvað er sett þarna til að þú sért nettur við hliðin á.“ Hér að neðan má sjá brot úr næsta þætti.
Tengdar fréttir Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband "Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald? Mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson, rappari, sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík. 29. apríl 2016 11:30 Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 Stunduðu það að taka hið alræmda ofskynjunarlyf Ayahuasca Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, verða til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. 3. maí 2016 13:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband "Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald? Mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson, rappari, sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík. 29. apríl 2016 11:30
Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05
Stunduðu það að taka hið alræmda ofskynjunarlyf Ayahuasca Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, verða til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. 3. maí 2016 13:30