Tekjur Íslendinga: Laun Lars sjöfalt hærri en Freys Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júlí 2016 11:09 Landsliðsþjálfari kvenna og annar landsliðsþjálfari karlalandsliðsins. vísir/valli/vilhelm Sigurkarl Aðalsteinsson, fitnesskappi og hárgreiðslumeistari, trónir efstur á lista Frjálsrar verslunar yfir þá íþróttamenn og þjálfara sem hæstar tekjur höfðu á síðasta ári. Tekjur Sigurkarls námu tæpum 1,8 milljónum á mánuði. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Fólkið í fimm efstu sætunum er allt með yfir milljón á mánuði. Þau eru, í þessari röð, Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi og Reynir Leósson, þjálfari karlaliðs HK í knattspyrnu.Sjá einnig:Lars með sextíu milljónir í laun Meðal annarra á listanum má nefna MMA-kappann Gunnar Nelson en hann er í tíunda sæti með 865.000 krónur á mánuði og Patrek Jóhannesson, landsliðsþjálfara Austurríki í handbolta, en hann er í einu af neðstu sætunum með 166.000 krónur í mánaðarlaun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, er með 670.000 krónur í mánaðarlaun samkvæmt listanum. Það umreiknast í um átta milljónir króna í árslaun. Árslaun annars þjálfara karlalandsliðsins, Lars Lacerbäck, nema um sextíu milljónum króna. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur Íslendinga: Sigurður G. og Óttar þéna vel 1. júlí 2016 09:57 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:40 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Sigurkarl Aðalsteinsson, fitnesskappi og hárgreiðslumeistari, trónir efstur á lista Frjálsrar verslunar yfir þá íþróttamenn og þjálfara sem hæstar tekjur höfðu á síðasta ári. Tekjur Sigurkarls námu tæpum 1,8 milljónum á mánuði. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Fólkið í fimm efstu sætunum er allt með yfir milljón á mánuði. Þau eru, í þessari röð, Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi og Reynir Leósson, þjálfari karlaliðs HK í knattspyrnu.Sjá einnig:Lars með sextíu milljónir í laun Meðal annarra á listanum má nefna MMA-kappann Gunnar Nelson en hann er í tíunda sæti með 865.000 krónur á mánuði og Patrek Jóhannesson, landsliðsþjálfara Austurríki í handbolta, en hann er í einu af neðstu sætunum með 166.000 krónur í mánaðarlaun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, er með 670.000 krónur í mánaðarlaun samkvæmt listanum. Það umreiknast í um átta milljónir króna í árslaun. Árslaun annars þjálfara karlalandsliðsins, Lars Lacerbäck, nema um sextíu milljónum króna. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur Íslendinga: Sigurður G. og Óttar þéna vel 1. júlí 2016 09:57 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:40 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14
Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29
Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34
Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:40
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent