Leitinni að Reyni Pétri lauk hjá togarasjómanni við Grænlandsstrendur í gærdag Guðrún Ansnes skrifar 1. maí 2015 08:00 Reynir Pétur á góðri stundu, í Hrísey. Hann þarf þó ekki að fara svo langt eftir sjálfum sér, styttan er í Reykjavík. „Ég fer í bæinn og sæki mig,“ sagði göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson þegar símtalið barst, um miðbik dagsins í gær. Hafði Reynir þá leitað logandi ljósi að styttu sem mótuð var af honum fyrir um þrjátíu árum í tilefni göngu hans hringinn í kringum landið. Reynir, í samstarfi við Valgeir Fridolf Backman félagsmálafulltrúa á Sólheimum, setti inn fésbókarfærslu þar sem upplýsinga um styttuna var óskað. Slóð hennar virtist með öllu hulin en tóku vinir Reynis við sér og deildu færslunni af öllum mætti. „Tæpum tíu klukkustundum síðar er hringt í okkur utan af Grænlandshafi þar sem núverandi eigandi styttunnar lét okkur vita hvar hún væri niðurkomin,“ segir Valgeir. Var það Jónas Hallur Finnbogason togarasjómaður sem var á línunni með þessar gleðifréttir og sagðist glaður vilja senda Reyni Pétur í sumardvöl á Sólheima til hins raunverulega Reynis Péturs. „Við munum því gera okkur bæjarferð í næstu viku og sækja styttuna, sem er staðsett í Borgartúninu á skrifstofu Jónasar,“ segir Valgeir og bætir við: „Reynir hafði strax orð á að hann langaði mikið til að gefa Jónasi kaffi til að mýkja hann svolítið upp.“ Styttan, sem er um metri á hæð, var smíðuð af listakonunni Ríkeyju á sínum tíma. Lengi vel var hún í glugga Ríkeyjar á Hverfisgötunni. Munu hún verða til sýnis á Sólheimum í sumar. Reynir Pétur er fundinn! Jónas Hallur Finnbogason (vélstjóri) eigandi Reynis Péturs( styttunnar) hringdi í dag frá...Posted by Reynir Pétur on 30. apríl 2015 Tengdar fréttir Reynir Pétur lýsir eftir sjálfum sér Göngugarpurinn biðlar til vina sinna nær og fjær. 30. apríl 2015 11:43 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
„Ég fer í bæinn og sæki mig,“ sagði göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson þegar símtalið barst, um miðbik dagsins í gær. Hafði Reynir þá leitað logandi ljósi að styttu sem mótuð var af honum fyrir um þrjátíu árum í tilefni göngu hans hringinn í kringum landið. Reynir, í samstarfi við Valgeir Fridolf Backman félagsmálafulltrúa á Sólheimum, setti inn fésbókarfærslu þar sem upplýsinga um styttuna var óskað. Slóð hennar virtist með öllu hulin en tóku vinir Reynis við sér og deildu færslunni af öllum mætti. „Tæpum tíu klukkustundum síðar er hringt í okkur utan af Grænlandshafi þar sem núverandi eigandi styttunnar lét okkur vita hvar hún væri niðurkomin,“ segir Valgeir. Var það Jónas Hallur Finnbogason togarasjómaður sem var á línunni með þessar gleðifréttir og sagðist glaður vilja senda Reyni Pétur í sumardvöl á Sólheima til hins raunverulega Reynis Péturs. „Við munum því gera okkur bæjarferð í næstu viku og sækja styttuna, sem er staðsett í Borgartúninu á skrifstofu Jónasar,“ segir Valgeir og bætir við: „Reynir hafði strax orð á að hann langaði mikið til að gefa Jónasi kaffi til að mýkja hann svolítið upp.“ Styttan, sem er um metri á hæð, var smíðuð af listakonunni Ríkeyju á sínum tíma. Lengi vel var hún í glugga Ríkeyjar á Hverfisgötunni. Munu hún verða til sýnis á Sólheimum í sumar. Reynir Pétur er fundinn! Jónas Hallur Finnbogason (vélstjóri) eigandi Reynis Péturs( styttunnar) hringdi í dag frá...Posted by Reynir Pétur on 30. apríl 2015
Tengdar fréttir Reynir Pétur lýsir eftir sjálfum sér Göngugarpurinn biðlar til vina sinna nær og fjær. 30. apríl 2015 11:43 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Reynir Pétur lýsir eftir sjálfum sér Göngugarpurinn biðlar til vina sinna nær og fjær. 30. apríl 2015 11:43