Ástralinn Steven Bowditch er með tveggja högga forystu fyrir síðasta daginn á Byron Nelson golfmótinu í Texas. Bowditch lék á fjórum höggum undir pari vallarins í gær og er á 13 höggum undir pari samtals.
Dustin Johnson átta besta hring allra í gær þegar hann lék á 62 höggum, eða sjö höggum undir pari vallarins. Johnson er í 2. sæti fyrir lokadaginn ásamt fjórum öðrum kylfingum.
"Þetta var góður dagur, ég lék nokkuð vel. Ég náði oftast að halda boltanum á braut og það er þægilegt að vera í þessari stöðu fyrir lokadaginn," sagði Steven Bowditch að loknum þriðja degi.
Bowditch með tveggja högga forystu

Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn


Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn


Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn


Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn

Saka frá í mánuð og missir af Liverpool
Enski boltinn