Launakjör starfsstétta á Íslandi Svavar T. Óskarsson skrifar 24. september 2015 08:00 Tilefni þessara skrifa eru launadeilur aðila vinnumarkaðarins almennt og þá sérstaklega heilbrigðisþjónustunnar. Ekki verður fjallað hér um þær alvarlegu afleiðingar sem þessar deilur í heilbrigðisþjónustunni hafa haft í för með sér fyrir þolendur sem margir hverjir hafa þurft að búa við mikla vanlíðan, m.a. vegna þess að þeim hefur verið neitað um bráðaþjónustu og þess í stað settir á biðlista, jafnvel allt upp í átta mánuði. Rót vandansHvers vegna getum við ekki, í okkar fámenna og auðlindaríka landi, sameinast um skilvirka og sanngjarna launastefnu? Er rót vandans sérhagsmunir ýmissa starfsstétta og atvinnurekenda hér á landi sem starfa í fákeppni eða einokunarstöðu, t.d. fjármálastarfsemi, heilbrigðis- og menntastarfsemi, eða þeirra sem nýta náttúruauðlindir, t.d. sjávarútvegur, stóriðja og ferðaþjónusta? Ekki verður heldur horft fram hjá áhrifum auðvelds aðgengis sérhagsmuna að pólitískum ráðamönnum á hverjum tíma, tengslanetum og kunningsskap. Misvísandi samanburður launa og launakostnaðarEftirfarandi má finna á netinu; ASÍ. Laun á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Þar kemur m.a. fram að laun á hinum Norðurlöndunum 2013 voru að meðaltali: • 60% hærri en á Íslandi án tillits til verðlags. • 30% hærri að teknu tilliti til verðlags. • 20% hærri að teknu tilliti til skatta og opinberra tekjujöfnunarþátta. • Dagvinnulaun verkafólks voru allt að 30% lægri en að meðaltali á hinum Norðurlöndunum. • Heildarlaun lækna hæst á Íslandi. • Hlutfallslegur launamunur lækna og verkamanna er hæstur á Íslandi eða ríflega fjórfaldur (fyrir nýgerða leiðréttingasamninga). Samherji hf. Heimasíða 16.4. 2015 undir fyrirsögninni „EPLI OG EPLI“ fjallar fyrirtækið um launakostnað. Þar kemur m.a. fram ítarlegur samanburður á launakostnaði fyrirtækisins vegna bolfiskframleiðslu á Íslandi, í Noregi og Þýskalandi. Í samanburði fyrirtækisins er launakostnaður hæstur á á Íslandi. • Ísland 3.501 kr./klst. • Noregur 3.433 kr./klst., 2% lægri en á Íslandi. • Þýskaland 2.400 kr./kl.st., 37% lægri en á Íslandi.RÚV. Á fréttavef RÚV 18.12.2012. Í þessari stuttu frétt segir m.a.: • Meðallaun á Íslandi voru rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna árið 2010. • Stjórnendur, sérfræðingar, tæknar og skrifstofufólk voru með laun undir meðaltali samsvarandi hópa í Evrópusambandinu. • Þjónustu- og sölufólk, iðnaðarmenn og iðnverkafólk, véla- og vélgæslufólk og ósérhæft starfsfólk var með laun yfir meðaltali í Evrópusambandinu. Laun og launakostnaður starfstétta á Íslandi?Opinberar upplýsingar um launastefnu, fyrirkomulag launasamninga, hlutfallsleg launakjör og launakostnað á milli starfsstétta á Íslandi m.v. hin Norðurlöndin eru ekki auðfundnar, spurt er hvers vegna? Fyrir ekki löngu sagði fjármálaráðherra í viðtali á RÚV m.a. að ekki yrði lengur búið við óbreytt fyrirkomulag samninga um launakjör starfsstétta á Íslandi, því hljóta flestir að vera sammála. Er ekki löngu tímabært að sameinast um upplýsta launastefnu eða menningu á Íslandi, byggða á jafnrétti? Ekki í þeim skilningi að allir eigi að hafa sömu launakjör heldur hlutfallslega sömu launakjör og starfsstéttir í þeim löndum sem við höfum hingað til borið okkur saman við. Þannig yrðu t.d. launakjör á milli ljósmóður og ræstitæknis á sjúkrahúsi í Reykjavík hlutfallslega þau sömu og sömu stétta á sjúkrahúsum í Kaupmannahöfn, við viljum jafnrétti til launa, ekki satt? Þjóðarkakan okkar er sambærileg þjóðarköku annarra Norðurlanda, auðvitað minni, en viljum við að henni sé skipt í milli starfsstétta og starfsfólks hér á landi í sömu hlutföllum og á hinum Norðurlöndunum? Nú þarf kjark og þorÉg hvet fjármálaráðherra til að fá óháða erlenda aðila til að framkvæma ítarlega úttekt á launum og launakostnaði (hlunnindum) á Íslandi m.v. hin Norðurlöndin. Einnig hvet ég almenning sem neytendur, hvar í flokki sem við erum, að styðja slíka úttekt. Niðurstaða úttektar getur gagnast bæði fagaðilum og okkur almenningi til að taka upplýsta afstöðu til málsins út frá upplýstum forsendum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Sjá meira
Tilefni þessara skrifa eru launadeilur aðila vinnumarkaðarins almennt og þá sérstaklega heilbrigðisþjónustunnar. Ekki verður fjallað hér um þær alvarlegu afleiðingar sem þessar deilur í heilbrigðisþjónustunni hafa haft í för með sér fyrir þolendur sem margir hverjir hafa þurft að búa við mikla vanlíðan, m.a. vegna þess að þeim hefur verið neitað um bráðaþjónustu og þess í stað settir á biðlista, jafnvel allt upp í átta mánuði. Rót vandansHvers vegna getum við ekki, í okkar fámenna og auðlindaríka landi, sameinast um skilvirka og sanngjarna launastefnu? Er rót vandans sérhagsmunir ýmissa starfsstétta og atvinnurekenda hér á landi sem starfa í fákeppni eða einokunarstöðu, t.d. fjármálastarfsemi, heilbrigðis- og menntastarfsemi, eða þeirra sem nýta náttúruauðlindir, t.d. sjávarútvegur, stóriðja og ferðaþjónusta? Ekki verður heldur horft fram hjá áhrifum auðvelds aðgengis sérhagsmuna að pólitískum ráðamönnum á hverjum tíma, tengslanetum og kunningsskap. Misvísandi samanburður launa og launakostnaðarEftirfarandi má finna á netinu; ASÍ. Laun á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Þar kemur m.a. fram að laun á hinum Norðurlöndunum 2013 voru að meðaltali: • 60% hærri en á Íslandi án tillits til verðlags. • 30% hærri að teknu tilliti til verðlags. • 20% hærri að teknu tilliti til skatta og opinberra tekjujöfnunarþátta. • Dagvinnulaun verkafólks voru allt að 30% lægri en að meðaltali á hinum Norðurlöndunum. • Heildarlaun lækna hæst á Íslandi. • Hlutfallslegur launamunur lækna og verkamanna er hæstur á Íslandi eða ríflega fjórfaldur (fyrir nýgerða leiðréttingasamninga). Samherji hf. Heimasíða 16.4. 2015 undir fyrirsögninni „EPLI OG EPLI“ fjallar fyrirtækið um launakostnað. Þar kemur m.a. fram ítarlegur samanburður á launakostnaði fyrirtækisins vegna bolfiskframleiðslu á Íslandi, í Noregi og Þýskalandi. Í samanburði fyrirtækisins er launakostnaður hæstur á á Íslandi. • Ísland 3.501 kr./klst. • Noregur 3.433 kr./klst., 2% lægri en á Íslandi. • Þýskaland 2.400 kr./kl.st., 37% lægri en á Íslandi.RÚV. Á fréttavef RÚV 18.12.2012. Í þessari stuttu frétt segir m.a.: • Meðallaun á Íslandi voru rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna árið 2010. • Stjórnendur, sérfræðingar, tæknar og skrifstofufólk voru með laun undir meðaltali samsvarandi hópa í Evrópusambandinu. • Þjónustu- og sölufólk, iðnaðarmenn og iðnverkafólk, véla- og vélgæslufólk og ósérhæft starfsfólk var með laun yfir meðaltali í Evrópusambandinu. Laun og launakostnaður starfstétta á Íslandi?Opinberar upplýsingar um launastefnu, fyrirkomulag launasamninga, hlutfallsleg launakjör og launakostnað á milli starfsstétta á Íslandi m.v. hin Norðurlöndin eru ekki auðfundnar, spurt er hvers vegna? Fyrir ekki löngu sagði fjármálaráðherra í viðtali á RÚV m.a. að ekki yrði lengur búið við óbreytt fyrirkomulag samninga um launakjör starfsstétta á Íslandi, því hljóta flestir að vera sammála. Er ekki löngu tímabært að sameinast um upplýsta launastefnu eða menningu á Íslandi, byggða á jafnrétti? Ekki í þeim skilningi að allir eigi að hafa sömu launakjör heldur hlutfallslega sömu launakjör og starfsstéttir í þeim löndum sem við höfum hingað til borið okkur saman við. Þannig yrðu t.d. launakjör á milli ljósmóður og ræstitæknis á sjúkrahúsi í Reykjavík hlutfallslega þau sömu og sömu stétta á sjúkrahúsum í Kaupmannahöfn, við viljum jafnrétti til launa, ekki satt? Þjóðarkakan okkar er sambærileg þjóðarköku annarra Norðurlanda, auðvitað minni, en viljum við að henni sé skipt í milli starfsstétta og starfsfólks hér á landi í sömu hlutföllum og á hinum Norðurlöndunum? Nú þarf kjark og þorÉg hvet fjármálaráðherra til að fá óháða erlenda aðila til að framkvæma ítarlega úttekt á launum og launakostnaði (hlunnindum) á Íslandi m.v. hin Norðurlöndin. Einnig hvet ég almenning sem neytendur, hvar í flokki sem við erum, að styðja slíka úttekt. Niðurstaða úttektar getur gagnast bæði fagaðilum og okkur almenningi til að taka upplýsta afstöðu til málsins út frá upplýstum forsendum.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun