Þrjú tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna 2015 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2015 09:09 Vörur Kerecis eru afar eftirsóttar. ORF Líftækni, Carbon Recycling International (CRI) og Kerecis hafa verið tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna sem afhent verða á Íslenska þekkingardeginum 20. mars. Yfirskrift verðlaunanna er: verðmætasköpun með óhefðbundinni nýtingu auðlinda. Við valið var haft til hliðsjónar hvernig fyrirtækin hafa í krafti nýsköpunar fundið og þróað leiðir til að bæta nýtingu á auðlindum landsins með því að búa til nýjar afurðir úr verðlitlum efnivið sem að fellur til við hefðbundna nýtingu. Það voru félagsmenn FVH og dómnefnd sem völdu fyrirtækin þrjú en dómnefndin er skipuð valinkunnum sérfræðingum úr íslensku viðskiptalífi. Verðlaunin verða afhent á Grand hótel á Íslenska þekkingardeginum 20.mars. Dagurinn samanstendur af ráðsetefnu og samkomu milli klukkan 14-17 þar sem áhersla verður lögð á nýsköpun í auðlindanýtingu. Þá verða jafnframt veitt verðlaun til þess viðskiptafræðings eða hagfræðings sem þykir hfa skarað fram úr á liðnu ári. Verndari dagsins er Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og mun hann afhenda verðlaunin.ORF líftækni var til umfjöllunar á Stöð 2 á dögunum en myndskeiðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27. mars 2012 15:15 Erlendir fjárfestar sækja í líftæknisprotana Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Íslenskir fjárfestar horfa til rótgróinna fyrirtækja við fjárfestingar sínar. 12. mars 2015 06:00 Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki síst sykursjúkra. 14. nóvember 2013 10:30 Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12. nóvember 2014 07:00 Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23. október 2013 19:55 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
ORF Líftækni, Carbon Recycling International (CRI) og Kerecis hafa verið tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna sem afhent verða á Íslenska þekkingardeginum 20. mars. Yfirskrift verðlaunanna er: verðmætasköpun með óhefðbundinni nýtingu auðlinda. Við valið var haft til hliðsjónar hvernig fyrirtækin hafa í krafti nýsköpunar fundið og þróað leiðir til að bæta nýtingu á auðlindum landsins með því að búa til nýjar afurðir úr verðlitlum efnivið sem að fellur til við hefðbundna nýtingu. Það voru félagsmenn FVH og dómnefnd sem völdu fyrirtækin þrjú en dómnefndin er skipuð valinkunnum sérfræðingum úr íslensku viðskiptalífi. Verðlaunin verða afhent á Grand hótel á Íslenska þekkingardeginum 20.mars. Dagurinn samanstendur af ráðsetefnu og samkomu milli klukkan 14-17 þar sem áhersla verður lögð á nýsköpun í auðlindanýtingu. Þá verða jafnframt veitt verðlaun til þess viðskiptafræðings eða hagfræðings sem þykir hfa skarað fram úr á liðnu ári. Verndari dagsins er Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og mun hann afhenda verðlaunin.ORF líftækni var til umfjöllunar á Stöð 2 á dögunum en myndskeiðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27. mars 2012 15:15 Erlendir fjárfestar sækja í líftæknisprotana Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Íslenskir fjárfestar horfa til rótgróinna fyrirtækja við fjárfestingar sínar. 12. mars 2015 06:00 Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki síst sykursjúkra. 14. nóvember 2013 10:30 Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12. nóvember 2014 07:00 Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23. október 2013 19:55 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27. mars 2012 15:15
Erlendir fjárfestar sækja í líftæknisprotana Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Íslenskir fjárfestar horfa til rótgróinna fyrirtækja við fjárfestingar sínar. 12. mars 2015 06:00
Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki síst sykursjúkra. 14. nóvember 2013 10:30
Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12. nóvember 2014 07:00
Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23. október 2013 19:55