Hagnaður Síldarvinnslunnar sex milljarðar á síðasta ári Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. ágúst 2015 18:02 Síldarvinnslan á Neskaupsstað. mynd/kristín svanhvít hávarðsdóttir Hagnaður Síldarvinnslunnar hf. á síðasta ári nam sex milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á 7,3 milljarða en rekstrartekjur samstæðunnar voru alls 21,4 milljarðar. Reiknaður tekjuskattur nam 1,2 milljörðum. Eins og fram hefur komið á Vísi hyggst fyrirtækið fresta ákvörðun um arðgreiðslur vegna óvissu í kjölfar aðgerða Rússa gagnvart NATO ríkjunum. Hjá samstæðu Síldarvinnslunnar störfuðu 290 manns til sjós og lands um síðustu áramót. Launagreiðslur félagsins voru rúmar 3.300 milljónir króna á árinu 2014 en af þeim greiddu starfsmenn 1.120 milljónir í skatta. Fram kom í máli Þorsteins Más Baldvinssonar, stjórnarformanns, að Síldarvinnslan mun ekki grípa til uppsagna vegna innflutningsbannsins. Starfsfólk fyrirtækisins gerir sér hins vegar grein fyrir því að vinnan gæti dregist saman einkum vegna tapaðra loðnumarkaða. Alls greiddi fyrirtækið 3,1 milljarða í gjöld til ríkisins á síðasta ári. Líkt og áður hefur komið fram nam greiddur tekjuskattur 1,2 milljörðum en önnur opinber gjöld námu milljarði. Veiðigjöld voru 900 milljónir. Í fyrra fjárfesti fyrirtækið fyrir tíu milljarða króna. Þúsund fermetra bygging var reist til að auka og bæta uppsjávarvinnslu félagsins og nýtt uppsjávarskip, Börkur NK122, var keypt frá Noregi. Að auki var fjárfest í hlutabréfum í Gullbergi hf. á Seyðisfirði og í aflaheimildum frá Stálskipum í Hafnarfirði. Í uppsjávarvinnsluna var landað 65.000 tonnum af hráefni. Framleiddar afurðir voru 36.000 tonn. Þar vega makrílafurðir þyngst og síðan síldarafurðir og loks loðnuafurðir. Verðmæti framleiðslunnar var 6.250 milljónir króna. Um frystigeymslurnar fóru 75.000 tonn af afurðum á árinu. Samtals nam framleiðsla á afurðum 85.000 tonnum á árinu 2014 að verðmæti tæplega 16,5 milljarðar króna. Tengdar fréttir Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6. september 2013 12:25 Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1. október 2014 11:24 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28 Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4. júní 2015 17:36 Mest lesið Undirmálslánakreppan aðeins toppurinn á ísjakanum Viðskipti erlent Íslenskar útgerðir bíða átekta meðan tugir erlendra skipa moka upp loðnu Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Svana og Davíð til Datera Viðskipti innlent Þessar fjórar ástæður geta gert fólk örmagna á fjarfundum Atvinnulíf Microsoft lætur undan þrýstingi Viðskipti erlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eyesland áfram með lága verðið Kynningar Fjöldi Íslendinga í sárum eftir skyndilega lokun íslenskrar lúxusferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Hagnaður Síldarvinnslunnar hf. á síðasta ári nam sex milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á 7,3 milljarða en rekstrartekjur samstæðunnar voru alls 21,4 milljarðar. Reiknaður tekjuskattur nam 1,2 milljörðum. Eins og fram hefur komið á Vísi hyggst fyrirtækið fresta ákvörðun um arðgreiðslur vegna óvissu í kjölfar aðgerða Rússa gagnvart NATO ríkjunum. Hjá samstæðu Síldarvinnslunnar störfuðu 290 manns til sjós og lands um síðustu áramót. Launagreiðslur félagsins voru rúmar 3.300 milljónir króna á árinu 2014 en af þeim greiddu starfsmenn 1.120 milljónir í skatta. Fram kom í máli Þorsteins Más Baldvinssonar, stjórnarformanns, að Síldarvinnslan mun ekki grípa til uppsagna vegna innflutningsbannsins. Starfsfólk fyrirtækisins gerir sér hins vegar grein fyrir því að vinnan gæti dregist saman einkum vegna tapaðra loðnumarkaða. Alls greiddi fyrirtækið 3,1 milljarða í gjöld til ríkisins á síðasta ári. Líkt og áður hefur komið fram nam greiddur tekjuskattur 1,2 milljörðum en önnur opinber gjöld námu milljarði. Veiðigjöld voru 900 milljónir. Í fyrra fjárfesti fyrirtækið fyrir tíu milljarða króna. Þúsund fermetra bygging var reist til að auka og bæta uppsjávarvinnslu félagsins og nýtt uppsjávarskip, Börkur NK122, var keypt frá Noregi. Að auki var fjárfest í hlutabréfum í Gullbergi hf. á Seyðisfirði og í aflaheimildum frá Stálskipum í Hafnarfirði. Í uppsjávarvinnsluna var landað 65.000 tonnum af hráefni. Framleiddar afurðir voru 36.000 tonn. Þar vega makrílafurðir þyngst og síðan síldarafurðir og loks loðnuafurðir. Verðmæti framleiðslunnar var 6.250 milljónir króna. Um frystigeymslurnar fóru 75.000 tonn af afurðum á árinu. Samtals nam framleiðsla á afurðum 85.000 tonnum á árinu 2014 að verðmæti tæplega 16,5 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6. september 2013 12:25 Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1. október 2014 11:24 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28 Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4. júní 2015 17:36 Mest lesið Undirmálslánakreppan aðeins toppurinn á ísjakanum Viðskipti erlent Íslenskar útgerðir bíða átekta meðan tugir erlendra skipa moka upp loðnu Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Svana og Davíð til Datera Viðskipti innlent Þessar fjórar ástæður geta gert fólk örmagna á fjarfundum Atvinnulíf Microsoft lætur undan þrýstingi Viðskipti erlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eyesland áfram með lága verðið Kynningar Fjöldi Íslendinga í sárum eftir skyndilega lokun íslenskrar lúxusferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6. september 2013 12:25
Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1. október 2014 11:24
Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28
Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4. júní 2015 17:36
Fjöldi Íslendinga í sárum eftir skyndilega lokun íslenskrar lúxusferðaþjónustu Viðskipti innlent
Fjöldi Íslendinga í sárum eftir skyndilega lokun íslenskrar lúxusferðaþjónustu Viðskipti innlent