Gefa grænt ljós á framleiðslu iRobot sláttuvéla Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2015 13:33 Verður þessi iðja kannski brátt liðin tíð? Vísir/Getty Bandarísk yfirvöld hafa nú gefið fyrirtækinu iRobot grænt ljós á framleiðslu sláttuvélavélmenna. iRobot, sem þekkt er fyrir framleiðslu á ryksuguvélmenninu Roomba, hefur þróað sláttuvél sem þráðlaust tengist sérstökum staurum sem takmarka og stýra þannig ferðum vélarinnar um grasblettinn.Í frétt Reuters segir að sláttuvélavélmenni hafi rutt sér inn á evrópskan markað á undanförnum árum, en þau séu þó öll háð sérstökum víranetum neðanjarðar eða öðrum flóknum búnaði. Framleiðslan er háð samþykki bandarískra yfirvalda til að tryggt sé að boðskipti vélmennisins og stauranna trufli ekki önnur tæki á sömu tíðni. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa nú gefið fyrirtækinu iRobot grænt ljós á framleiðslu sláttuvélavélmenna. iRobot, sem þekkt er fyrir framleiðslu á ryksuguvélmenninu Roomba, hefur þróað sláttuvél sem þráðlaust tengist sérstökum staurum sem takmarka og stýra þannig ferðum vélarinnar um grasblettinn.Í frétt Reuters segir að sláttuvélavélmenni hafi rutt sér inn á evrópskan markað á undanförnum árum, en þau séu þó öll háð sérstökum víranetum neðanjarðar eða öðrum flóknum búnaði. Framleiðslan er háð samþykki bandarískra yfirvalda til að tryggt sé að boðskipti vélmennisins og stauranna trufli ekki önnur tæki á sömu tíðni.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira