Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 11:36 Jón Von Tetzchner. Vísir/GVA Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“ Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“
Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19
Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00
Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07
Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent