Sjónauki inn í framtíðina Þórey Vilhjálmsdóttir og Magnús Orri Schram skrifar 2. september 2015 10:30 Veitingahúsið Ramona í Sao Paulo í Brasilíu vakti mikla athygli þegar það bauð gestum sínum misréttismatseðil (The Unfair Menu) fyrr á þessu ári. Allir réttir á matseðlinum voru 30 prósentum dýrari fyrir karlmenn og var markmiðið að endurspegla launamun kynjanna í Brasilíu. Þeir sem voru ósáttir við þessa mismunun fengu bækling með tölfræðiupplýsingum um launamun kynjanna. Hvers vegna voru veitingamennirnir að gera þetta? Jú, þeir voru að höfða til síns neytendahóps. Það verður stöðugt mikilvægara að fyrirtæki skilji breytingar á viðhorfum eða væntingum neytenda þegar ytri aðstæður, t.d. ný tækni, leysa úr læðingi nýjar leiðir til að þjóna og höfða til grunnþarfa þeirra. Að fylgjast vel með straumum og stefnum (trends) sem snerta lífshætti og þarfir viðskiptavina á að vera hluti af stefnumótun og vöruþróun fyrirtækja.Vörumerkið er vinur Einn af mörgum meginstraumum á neytendamarkaði er krafan um að vörumerki séu með „mannlega eiginleika“. Neytendur sækja í vörumerki sem búa yfir sömu eiginleikum og þeir kunna að meta í fari fólks. Vörumerki eða fyrirtæki sem eru heiðarleg, sanngjörn og ástunda samfélagslega ábyrgð. Rétt eins og veitingastaðurinn í Sao Paulo. Þeir aðilar sem eingöngu virðast hugsa um að hámarka eigin hag falla í skuggann. Og réttir hjálparhönd Annar mikilvægur meginstraumur er þörf neytenda fyrir vörur og þjónustu sem einfalda daglegt líf, auka þægindi og gera hlutina auðveldari. Eftir því sem líf okkar verður flóknara eykst eftirspurn eftir þjónustu sem hjálpar okkur að komast í gegnum daginn. Starbucks hefur til dæmis innleitt svokallaða tímagjafaþjónustu (Time saviour). Þar gefst viðskiptavinum kostur á því að panta kaffi, greiða fyrir fram með „appi“ og sækja síðan á ákveðnum tíma á næsta kaffihús. Gott dæmi um svipaða þjónustu á Íslandi er fyrirtækið Eldum rétt sem útvegar hráefni og uppskriftir að góðum heimilismat og viðskiptavinurinn þarf eingöngu að elda. Þjónusta sem í raun uppfyllir báða þá meginstrauma sem hér er minnst á; hefur mannlega eiginleika og einfaldar líf viðskiptavina. Meginstraumar innleiddir í stefnu Það er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki í harðri samkeppni að fylgjast vel með meginstraumum og aðlaga þannig stefnu fyrirtækisins breytingum á neytendamarkaði. Hvaða meginstraumar eru mikilvægir? Hvaða áhrif hafa þeir á markaðinn sem starfað er á? Hvaða áhrif hafa þeir á viðskiptavini? Hverju þarf að breyta til þess að mæta þessari þörf? Helsta markmiðið með slíkri vinnu er ekki að vera á undan keppinautunum heldur að sjá fyrir hvernig þarfir neytenda eru að breytast. Gæta þess þannig að vöru- og þjónustuframboð fyrirtækisins mæti óskum og væntingum viðskiptavina og gott betur. Þeir sem skynja og skilja straumana (trends) vita hvernig á að koma til móts við viðskiptavininn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Skoðun Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Veitingahúsið Ramona í Sao Paulo í Brasilíu vakti mikla athygli þegar það bauð gestum sínum misréttismatseðil (The Unfair Menu) fyrr á þessu ári. Allir réttir á matseðlinum voru 30 prósentum dýrari fyrir karlmenn og var markmiðið að endurspegla launamun kynjanna í Brasilíu. Þeir sem voru ósáttir við þessa mismunun fengu bækling með tölfræðiupplýsingum um launamun kynjanna. Hvers vegna voru veitingamennirnir að gera þetta? Jú, þeir voru að höfða til síns neytendahóps. Það verður stöðugt mikilvægara að fyrirtæki skilji breytingar á viðhorfum eða væntingum neytenda þegar ytri aðstæður, t.d. ný tækni, leysa úr læðingi nýjar leiðir til að þjóna og höfða til grunnþarfa þeirra. Að fylgjast vel með straumum og stefnum (trends) sem snerta lífshætti og þarfir viðskiptavina á að vera hluti af stefnumótun og vöruþróun fyrirtækja.Vörumerkið er vinur Einn af mörgum meginstraumum á neytendamarkaði er krafan um að vörumerki séu með „mannlega eiginleika“. Neytendur sækja í vörumerki sem búa yfir sömu eiginleikum og þeir kunna að meta í fari fólks. Vörumerki eða fyrirtæki sem eru heiðarleg, sanngjörn og ástunda samfélagslega ábyrgð. Rétt eins og veitingastaðurinn í Sao Paulo. Þeir aðilar sem eingöngu virðast hugsa um að hámarka eigin hag falla í skuggann. Og réttir hjálparhönd Annar mikilvægur meginstraumur er þörf neytenda fyrir vörur og þjónustu sem einfalda daglegt líf, auka þægindi og gera hlutina auðveldari. Eftir því sem líf okkar verður flóknara eykst eftirspurn eftir þjónustu sem hjálpar okkur að komast í gegnum daginn. Starbucks hefur til dæmis innleitt svokallaða tímagjafaþjónustu (Time saviour). Þar gefst viðskiptavinum kostur á því að panta kaffi, greiða fyrir fram með „appi“ og sækja síðan á ákveðnum tíma á næsta kaffihús. Gott dæmi um svipaða þjónustu á Íslandi er fyrirtækið Eldum rétt sem útvegar hráefni og uppskriftir að góðum heimilismat og viðskiptavinurinn þarf eingöngu að elda. Þjónusta sem í raun uppfyllir báða þá meginstrauma sem hér er minnst á; hefur mannlega eiginleika og einfaldar líf viðskiptavina. Meginstraumar innleiddir í stefnu Það er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki í harðri samkeppni að fylgjast vel með meginstraumum og aðlaga þannig stefnu fyrirtækisins breytingum á neytendamarkaði. Hvaða meginstraumar eru mikilvægir? Hvaða áhrif hafa þeir á markaðinn sem starfað er á? Hvaða áhrif hafa þeir á viðskiptavini? Hverju þarf að breyta til þess að mæta þessari þörf? Helsta markmiðið með slíkri vinnu er ekki að vera á undan keppinautunum heldur að sjá fyrir hvernig þarfir neytenda eru að breytast. Gæta þess þannig að vöru- og þjónustuframboð fyrirtækisins mæti óskum og væntingum viðskiptavina og gott betur. Þeir sem skynja og skilja straumana (trends) vita hvernig á að koma til móts við viðskiptavininn.
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun