Sprenging í sölu nýrra rafbíla ingvar haraldsson skrifar 29. október 2015 07:00 Özur bendir á að koma þurfi upp hraðhleðslustöðvum um allt land eigi rafmagnsbílar að vera raunhæfur kostur í langferðum. vísir/pjetur Búið er að selja ríflega tvöfalt fleiri nýja rafmagnsbíla það sem af er þessu ári en allt síðasta ár. 240 nýir rafmagnsbíla hafa selst á þessu ári en í fyrra seldust 90 rafmagnsbílar, 49 árið 2013 og 10 rafmagnsbílar árið 2012. Helsta skýringin á aukinni sölu er að virðisaukaskattur af bílunum var felldur niður 1. janúar 2014 að sögn Özurar Lárussonar, framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins. Þá séu engin vörugjöld greidd af rafmagnsbílum þar sem þeir losi ekki koltvísýring. Því sé nú hægt að kaupa nýjan rafmagnsbíl hér á landi á þrjár til fjórar milljónir króna.Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Özur segir hjálpa til að rekstrarkostnaður rafmagnsbílanna sé lágur auk þess sem drægi þeirra sé að aukast. „Með hverri kynslóð af nýjum rafmagnsbíl kemur betri bíll, betri rafhlaða og meira drægi.“ Reikna megi með að hægt sé að komast á 80-120 kílómetra á einni hleðslu. Þeir séu því kjörnir fyrir hefðbundinn innanbæjarakstur, úr og í vinnu. „En ef þú ætlar að fara í lengri ferðalög hentar þetta engan veginn,“ bendir Özur á. Hins vegar liggi fyrir að drægi rafmagnsbílanna muni batna og þeir muni lækka í verði á næstu árum. En til þess að rafmagnsbílar verði raunhæfur valkostur á ferðum um landið þurfi að koma upp hraðhleðslustöðvum hringinn í kringum Ísland. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Búið er að selja ríflega tvöfalt fleiri nýja rafmagnsbíla það sem af er þessu ári en allt síðasta ár. 240 nýir rafmagnsbíla hafa selst á þessu ári en í fyrra seldust 90 rafmagnsbílar, 49 árið 2013 og 10 rafmagnsbílar árið 2012. Helsta skýringin á aukinni sölu er að virðisaukaskattur af bílunum var felldur niður 1. janúar 2014 að sögn Özurar Lárussonar, framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins. Þá séu engin vörugjöld greidd af rafmagnsbílum þar sem þeir losi ekki koltvísýring. Því sé nú hægt að kaupa nýjan rafmagnsbíl hér á landi á þrjár til fjórar milljónir króna.Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Özur segir hjálpa til að rekstrarkostnaður rafmagnsbílanna sé lágur auk þess sem drægi þeirra sé að aukast. „Með hverri kynslóð af nýjum rafmagnsbíl kemur betri bíll, betri rafhlaða og meira drægi.“ Reikna megi með að hægt sé að komast á 80-120 kílómetra á einni hleðslu. Þeir séu því kjörnir fyrir hefðbundinn innanbæjarakstur, úr og í vinnu. „En ef þú ætlar að fara í lengri ferðalög hentar þetta engan veginn,“ bendir Özur á. Hins vegar liggi fyrir að drægi rafmagnsbílanna muni batna og þeir muni lækka í verði á næstu árum. En til þess að rafmagnsbílar verði raunhæfur valkostur á ferðum um landið þurfi að koma upp hraðhleðslustöðvum hringinn í kringum Ísland.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira