Skandalar frægra í Hollywood Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 13. júlí 2015 10:30 Beyonce og Jay-z Hér á mynd skömmu fyrir lyftuslaginn. Vísir/Getty Fréttir af því þegar fræga fólkið misstígur sig vekja gjarnan athygli. Hér eru nokkrir eftirminnilegir skandalar. Lyftuslagurinn Eftir Met-galað árið 2014 voru Jay-Z, Beyonce og Solange systir hennar á leiðinni út í bíl. Í lyftunni náðist Solange á myndband ráðast á Jay-Z með spörkum og barsmíðum. Á myndbandinu sést Beyonce einnig reyna að stoppa systur sína og endar rifrildið á því að lífvörður þeirra þurfti að halda Solange. Beyonce sendi frá sér tilkynningu daginn eftir að myndbandið var gert opinbert þar sem hún segir að ýmislegt geti komið upp á innan fjölskyldna en hún hefur ekki enn þá gefið út ástæðuna hvers vegna Solange var svona reið út í Jay.Heath Ledger Leikarinn lést langt fyrir aldur fram.Heath Ledger Í lok árs 2007 kvartaði ástralski leikarinn Heath Ledger undan miklum kvíða og átti erfitt með svefn. Samkvæmt mótleikurum hans var hann byrjaður að taka inn mikið magn af lyfseðilsskyldum verkja- og svefnlyfjum til þess að róa hugann og ná betri svefni. Það var svo í byrjun árs 2008 sem hann lést af eitrun eftir stóra blöndu af mismunandi lyfjum. Dauði Ledgers kom líkt og þruma úr heiðskíru lofti og varð mest lesna fréttin í Bandaríkjunum það árið. Hann hlaut einnig Óskarinn fyrir hlutverk sitt sem jókerinn í myndinni The Dark Knight eftir andlátið. Arnold Schwarzenegger Eignaðist börn á nánast sama tíma með tveimur konum.Arnold Schwarzenegger Það komst rækilega upp um leikarann og ríkisstjórann Arnold Schwarzenegger árið 2011 þegar það kom í ljós að hann hafi haldið fram hjá konu sinni, Mariu Shriver, og eignast barn. Hjákonan starfaði fyrir fjölskylduna en framhjáhaldið gerðist 14 árum áður en það komst upp. Maria og hjákonan voru óléttar á sama tíma að börnum Arnolds en það munaði aðeins fimm dögum á fæðingardögunum. Um leið og Maria komst að því að maðurinn hennar ætti annað barn flutti hún úr húsinu og sótti strax um skilnað. Tiger Woods Svaf líklegast hjá yfir 14 konum á meðan hann var giftur.myndir/GettyTiger Woods Það ætlaði allt um koll að keyra þegar upp komst um framhjáhald golfarans Tiger Woods. Hann var giftur sænsku fyrirsætunni Elin Nordegren. Fjölmargar konur stigu fram í lok 2009 og viðurkenndu að þær hefðu verið að með Tiger á meðan hann var giftur. Konurnar sem stigu fram voru alls 14 talsins. Tiger staðfesti í yfirlýsingu að konurnar hefðu rétt fyrir sér en hann bað þó um að fjölmiðlar létu hann í friði á þessum erfiðu tímum hjá fjölskyldunni. Elin skildi við hann nokkrum mánuðum síðar og fjölmörg fyrirtæki sögðu upp samningi sínum við hann. Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Fréttir af því þegar fræga fólkið misstígur sig vekja gjarnan athygli. Hér eru nokkrir eftirminnilegir skandalar. Lyftuslagurinn Eftir Met-galað árið 2014 voru Jay-Z, Beyonce og Solange systir hennar á leiðinni út í bíl. Í lyftunni náðist Solange á myndband ráðast á Jay-Z með spörkum og barsmíðum. Á myndbandinu sést Beyonce einnig reyna að stoppa systur sína og endar rifrildið á því að lífvörður þeirra þurfti að halda Solange. Beyonce sendi frá sér tilkynningu daginn eftir að myndbandið var gert opinbert þar sem hún segir að ýmislegt geti komið upp á innan fjölskyldna en hún hefur ekki enn þá gefið út ástæðuna hvers vegna Solange var svona reið út í Jay.Heath Ledger Leikarinn lést langt fyrir aldur fram.Heath Ledger Í lok árs 2007 kvartaði ástralski leikarinn Heath Ledger undan miklum kvíða og átti erfitt með svefn. Samkvæmt mótleikurum hans var hann byrjaður að taka inn mikið magn af lyfseðilsskyldum verkja- og svefnlyfjum til þess að róa hugann og ná betri svefni. Það var svo í byrjun árs 2008 sem hann lést af eitrun eftir stóra blöndu af mismunandi lyfjum. Dauði Ledgers kom líkt og þruma úr heiðskíru lofti og varð mest lesna fréttin í Bandaríkjunum það árið. Hann hlaut einnig Óskarinn fyrir hlutverk sitt sem jókerinn í myndinni The Dark Knight eftir andlátið. Arnold Schwarzenegger Eignaðist börn á nánast sama tíma með tveimur konum.Arnold Schwarzenegger Það komst rækilega upp um leikarann og ríkisstjórann Arnold Schwarzenegger árið 2011 þegar það kom í ljós að hann hafi haldið fram hjá konu sinni, Mariu Shriver, og eignast barn. Hjákonan starfaði fyrir fjölskylduna en framhjáhaldið gerðist 14 árum áður en það komst upp. Maria og hjákonan voru óléttar á sama tíma að börnum Arnolds en það munaði aðeins fimm dögum á fæðingardögunum. Um leið og Maria komst að því að maðurinn hennar ætti annað barn flutti hún úr húsinu og sótti strax um skilnað. Tiger Woods Svaf líklegast hjá yfir 14 konum á meðan hann var giftur.myndir/GettyTiger Woods Það ætlaði allt um koll að keyra þegar upp komst um framhjáhald golfarans Tiger Woods. Hann var giftur sænsku fyrirsætunni Elin Nordegren. Fjölmargar konur stigu fram í lok 2009 og viðurkenndu að þær hefðu verið að með Tiger á meðan hann var giftur. Konurnar sem stigu fram voru alls 14 talsins. Tiger staðfesti í yfirlýsingu að konurnar hefðu rétt fyrir sér en hann bað þó um að fjölmiðlar létu hann í friði á þessum erfiðu tímum hjá fjölskyldunni. Elin skildi við hann nokkrum mánuðum síðar og fjölmörg fyrirtæki sögðu upp samningi sínum við hann.
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira