Skarthúsið skellir í lás eftir helgina Guðrún Ansnes skrifar 23. júní 2015 11:30 Dóra stendur vaktina á rýmingarsölu út vikuna. vísir/Andri Marinó Skarthúsinu við Laugaveg 44 verður lokað eftir helgi eftir tuttugu og þriggja ára veru þar. „Það er bara komið að þessum tímapunkti, nú ætla ég að breyta til og fara að taka því rólega,“ segir Eygló Dóra Garðarsdóttir, eða Dóra eins og hún er kölluð, eigandi Skarthússins. Hefur hún staðið vaktina við búðarborðið í öll þessi ár og hefur sannarlega byggt upp dyggan kúnnahóp. „Hingað hafa konur komið sem hafa byrjað að versla sem litlar stelpur, viðskiptavinirnir taka ekki vel í þetta,“ segir Dóra og skýtur borubrött inn í að „maður kemur í manns stað“. Dóra þvertekur fyrir að hafa fundið fyrir samdrætti í verslun á þessum tuttugu og þriggja ára ferli, og segir alltaf hafa verið nóg að gera. Það sé því ekki á þeim forsendum sem hún hætti í kaupskap. Vissulega hafi hún séð á eftir mörgum verslunum, en ansi örar breytingar hafa verið í gegnum tíðina á verslunum á Laugaveginum, og margar hverjar hafi stoppað ansi stutt við. „Það sem stendur hvað hæst upp úr á þessum ferli er án nokkurs vafa starfsfólkið og þessir skemmtilegu viðskiptavinir. Ég hef fengið að kynnast mörgu skemmtilegu fólki, en þetta hefur engu að síður verið heilmikil vinna,“ útskýrir Dóra. Spurð hvort hún leggi skartsölu alfarið á hilluna, segir hún svo vera, en þó sé hún alls ekki sest í helgan stein, enda rétt sjötíu og þriggja ára gömul. Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Skarthúsinu við Laugaveg 44 verður lokað eftir helgi eftir tuttugu og þriggja ára veru þar. „Það er bara komið að þessum tímapunkti, nú ætla ég að breyta til og fara að taka því rólega,“ segir Eygló Dóra Garðarsdóttir, eða Dóra eins og hún er kölluð, eigandi Skarthússins. Hefur hún staðið vaktina við búðarborðið í öll þessi ár og hefur sannarlega byggt upp dyggan kúnnahóp. „Hingað hafa konur komið sem hafa byrjað að versla sem litlar stelpur, viðskiptavinirnir taka ekki vel í þetta,“ segir Dóra og skýtur borubrött inn í að „maður kemur í manns stað“. Dóra þvertekur fyrir að hafa fundið fyrir samdrætti í verslun á þessum tuttugu og þriggja ára ferli, og segir alltaf hafa verið nóg að gera. Það sé því ekki á þeim forsendum sem hún hætti í kaupskap. Vissulega hafi hún séð á eftir mörgum verslunum, en ansi örar breytingar hafa verið í gegnum tíðina á verslunum á Laugaveginum, og margar hverjar hafi stoppað ansi stutt við. „Það sem stendur hvað hæst upp úr á þessum ferli er án nokkurs vafa starfsfólkið og þessir skemmtilegu viðskiptavinir. Ég hef fengið að kynnast mörgu skemmtilegu fólki, en þetta hefur engu að síður verið heilmikil vinna,“ útskýrir Dóra. Spurð hvort hún leggi skartsölu alfarið á hilluna, segir hún svo vera, en þó sé hún alls ekki sest í helgan stein, enda rétt sjötíu og þriggja ára gömul.
Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent