Ráðherrar á bensíngjöfinni Brynhildur Pétursdóttir skrifar 20. maí 2015 07:00 Fáir deila um að loftlagsbreytingar af mannavöldum er staðreynd. Þjóðarleiðtogar sækja loftslagsráðstefnur og setja metnaðarfull markmið sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meira að segja páfinn lætur til sín taka og viðurkennir vandann. En á hverju strandar? Væntanlega er áskorunin sú að allt of fáir eru tilbúnir að breyta um lífsstíl, þ.e. taka skref sem skipta máli og ganga út á að minnka notkun á jarðefnaeldsneyti með öllum ráðum. Hjá því verður þó ekki komist ef við ætlum að snúa þróuninni við. Ég verð því alltaf jafn undrandi þegar fréttir berast af bílakosti ráðherra. Til dæmis keyrir utanríkisráðherra um á Land Rover-jeppa og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Land Cruiser-jeppa. Ég hefði haldið að ráðherrar, æðstu embættismenn þjóðarinnar, myndu ganga á undan með góðu fordæmi og kaupa eins vistvæna bíla og mögulegt er þegar gömlum bílum er skipt út. Það eru örugglega til raf- eða metanbílar sem eru svartir og glansandi ef það er eitthvað atriði. En kannski finnst ráðherrunum að það snúi bara að okkur hinum að berjast gegn þeirri ógn sem loftslagsbreytingar eru. Nýlega fékk ég svar við fyrirspurn minni til umhverfisráðherra þar sem ég spyr m.a. um stefnumótun ráðherra út frá umhverfissjónarmiðum þegar kemur að endurnýjun ráðherrabifreiða. Í stuttu máli er svarið að það er engin stefna. Ráðherrar virðast geta keypt þá bíla sem þeir vilja eins og dæmin sanna. Á sama tíma er stjórnarráðið með umhverfisstefnu þar sem eitt markmiðið er „að efla vistvænar samgöngur í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum“ og því skal fylgt eftir með eftirfarandi aðgerð; „við kaup á bifreiðum fyrir ráðuneytin skal velja sparneytin og vistvæn ökutæki“. Annaðhvort þekkja ráðherrar ekki umhverfisstefnu stjórnarráðsins og skuldbindingar Íslands varðandi loftslagsmál eða þeim er alveg sama. Ég veit ekki hvort er verra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Fáir deila um að loftlagsbreytingar af mannavöldum er staðreynd. Þjóðarleiðtogar sækja loftslagsráðstefnur og setja metnaðarfull markmið sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meira að segja páfinn lætur til sín taka og viðurkennir vandann. En á hverju strandar? Væntanlega er áskorunin sú að allt of fáir eru tilbúnir að breyta um lífsstíl, þ.e. taka skref sem skipta máli og ganga út á að minnka notkun á jarðefnaeldsneyti með öllum ráðum. Hjá því verður þó ekki komist ef við ætlum að snúa þróuninni við. Ég verð því alltaf jafn undrandi þegar fréttir berast af bílakosti ráðherra. Til dæmis keyrir utanríkisráðherra um á Land Rover-jeppa og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Land Cruiser-jeppa. Ég hefði haldið að ráðherrar, æðstu embættismenn þjóðarinnar, myndu ganga á undan með góðu fordæmi og kaupa eins vistvæna bíla og mögulegt er þegar gömlum bílum er skipt út. Það eru örugglega til raf- eða metanbílar sem eru svartir og glansandi ef það er eitthvað atriði. En kannski finnst ráðherrunum að það snúi bara að okkur hinum að berjast gegn þeirri ógn sem loftslagsbreytingar eru. Nýlega fékk ég svar við fyrirspurn minni til umhverfisráðherra þar sem ég spyr m.a. um stefnumótun ráðherra út frá umhverfissjónarmiðum þegar kemur að endurnýjun ráðherrabifreiða. Í stuttu máli er svarið að það er engin stefna. Ráðherrar virðast geta keypt þá bíla sem þeir vilja eins og dæmin sanna. Á sama tíma er stjórnarráðið með umhverfisstefnu þar sem eitt markmiðið er „að efla vistvænar samgöngur í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum“ og því skal fylgt eftir með eftirfarandi aðgerð; „við kaup á bifreiðum fyrir ráðuneytin skal velja sparneytin og vistvæn ökutæki“. Annaðhvort þekkja ráðherrar ekki umhverfisstefnu stjórnarráðsins og skuldbindingar Íslands varðandi loftslagsmál eða þeim er alveg sama. Ég veit ekki hvort er verra.
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun